Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 166

Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 166
Matur og drykkur vetnafíklar eru fastir í vítahring þar sem stöðug Iöngun í mat stjórnar lífi þeirra og heldur þeim í heljargreipum ofþyngd- ar, sektarkenndar og van- máttar. Við lestur bókar- innar uppgötvar þú hvers vegna þú fitnar þótt þú horðir hugsan- lega eingöngu „hollan“ mat. I bókinni eru 200 frumlegar uppskriftir að gómsætum réttum. Þessi bók leysir þig úr álögun- um. 464 bls. Islenska bókaútgáfan ISBN 9979-877-33-2 Leiðb.verð: 4.980 kr. MATREIÐSLUBÓK NÖNNU Nanna Rögnvaldardóttir Flestar þjóðir eiga sér sína einu sönnu upp- skriftabiblíu sem til er á hverju heimili, stóru matreiðslubókina sem allir þekkja og alltaf er hægt að treysta á, alltaf hægt að leita í til að finna uppskriftirnar, leiðbeiningarnar og hug- myndirnar sem vantar. Nútímalega bók af þessu tagi hefur lengi skort hérlendis en nú er hún loksins komin. I Matreiðslubók Nönnu ættu allir, byrjendur jafnt sem lengra komnir, að geta fundið sér gnægð uppskrifta við sitt hæfi, því að í bókinni eru hátt á fjórða þúsund upp- skriftir af öllu tagi og úr öllum heimshornum. Hér eru allar þær upp- skriftir sem hugurinn girnist, alþekktar jafnt sem óvenjulegar - upp- skriftir fyrir venjulegt fólk sem vill finna á ein- um stað gamla kunn- ingja og óþrjótandi upp- sprettu nýrra hug- mynda. Bókin er öll lit- prentuð og hana prýða myndir af hundruðum girnilegra rétta. 617 bls. Iðunn ISBN 9979-1-0398-1 Leiðb.verð: 12.980 kr. PRIMAVERA ívar Bragason og Leifur Kolbeinsson Um árabil hefur La Primavera verið í fremstu röð íslenskra veitingahúsa. Nú opna Leifur Kolbeinsson mat- reiðslumeistari og yfir- þjónninn ívar Bragason dyrnar og aðstoða alla unnendur ljúffengs mat- ar og góðra vína við að töfra fram veislumáltíð að hætti La Primavera heima í eldhúsi. Hér er að finna nánast allt sem vita þarf til að geta eldað konunglega máltíð að ítölskum hætti. Ráðlagt er um val á hráefnum, kennd handtökin við flesta af grunnréttum Itala og sagðar sögur úr eldhúsi og sal. 145 bls. Forlagið ISBN 9979-53-425-7 Leiðb.verð: 4.980 kr. SEIÐANDI SALTFISK- UR OG ÞORSKRÉTTIR ÞJÓÐANNA Einar Árnason valdi efnið og ritstýrði Ljósm.: Áslaug Snorradóttir og ritstjóri Frágangur texta: Helga Guðmundsdóttir Matreiðslubók þar sem 44 kokkar framreiða rétti fjölmargra þjóða í veit- inga- og heimahúsum á íslandi. Yfir 70 upp- skriftir á saltfiski, nýjum þorski o.fl. Litmyndir af réttum, fólki og stemmn- ingu. Hér elda t.d. Rúnar Marvins - Við Tjörnina, Úlfar á Þrem Frökkum, Ingibjörg á Mensu, Unn- ur Ása - Við fjöruborðið, Jakob á Horninu, Fran- cois Fons, Leifur á La Primavera, Sigurður í Apótekinu, Hassan á J.L. Mávi, Haffi f Súkkat, Emil á Tapasbarnum og Feng Jiang á Sticks & sushi. Heima elda m.a. Guðmundur Páll Ólafs- son, María Ellingsen, Tómas R. Einarsson, Benedikte frá Grænlandi og Ana Maria frá Angóla auk 27 annarra kokka, lærðra og leikra. 160 bls; 23x30 cm Einar Árnason ISBN 9979-60-697-5 Leiðb.verð: 4.900 kr. Hið Ijúfa líf SÚKKULAÐI Þýðing: Atli Magnússon Súkkulaðið - yndi þess munaðargjarna — höfðar af krafti til flestra af skilningarvitunum og menn fá vatn í munninn. Þessi bók er því afbragðslesning handa hverjum þeim, sem kann að meta dálítinn „óhófs- lifnað" af og til. Hún er að auki vegvísir um þann feril sem súkkulað- ið á sér, veitir fræðslu um mismunandi afbrigði og nokkrum heimsfræg- um ffamleiðendum eru gerð skil. Þar sem hér er að finna ýmsar frábærar uppskriftir, má læra af bókinni hvernig njóta ber þessarar unaðarupp- sprettu sem best, allt frá hversdagslegasta mola til rjúkandi postulínskönnu með sjóðheitum drykk - og það með fágun og glæsibrag! 64 bls. Muninn bókaútgáfa ISBN 9979-869-58-5 Leiðb.verð: 1.690 kr. 164
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.