Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 138

Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 138
Ævisögur og endurmmningar neinum frá. Hér er leynd- ardómsfullri hulunni svipt af þessari dóttur og samskiptum feðginanna. Of stór fyrir Island er einstök ævisaga, snilld- arvel skráð af Jóni Hjalta- syni sagnfræðingi sem síðastliðið ár var til- nefndur til Islensku bók- menntaverðlaunanna. Mikill fjöldi ljósmynda frá einstæðri og ævin- týralegri ævi Jóhanns prýða bókina. 260 bls. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-9509-7-8 Leiðb.verð: 4.380 kr. PÍSLARSAGA SÉRA JÓNS MAGNÚSSONAR Þetta sérstæðasta rit íslenskra bókmennta geymir einstæða lýsingu Jóns Magnússonar prests á Eyri við Skutulsfjörð frá 17. öld á þjáningum þeim sem galdramenn ollu honum um leið og hann áfellist yfirvöld fyrir slæ- lega framgöngu gagnvart galdramönnum. Matthías Viðar Sæmundsson ann- aðist þessa viðamiklu útgáfu þar sem jafnframt eru dregin saman og prentuð öll tiltæk frum- gögn, flest áður óbirt, um séra Jón, æviferil hans og galdramál. Þá ritar Matth- ías Viðar tvær ítarlegar ritgerðir í bókina, Ævi séra Jóns Magnússonar og Galdur og geðveiki - um píslarsögur og galdra- sóttir á 17. öld, þar sem mál séra Jóns er sett í alþjóðlegt samhengi. í rit- röðinni Islensk klassík. 440 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2166-0 Leiðb.verð: 8.990 kr. RÉTTARSÁLFRÆÐ- INGURINN Saga Gísla Guðjóns- sonar prófessors Anna Hildur Hildi- brandsdóttir Nafn hans tengist mörg- um frægustu dómsmál- um síðustu áratuga. Hann hefur átt þátt í að frelsa fjölda ólánsamra karla og kvenna sem hafa setið árum og jafn- vel áratugum saman í fangelsi fyrir glæpi sem þau áttu engan þátt í. Ferill Gísla Guðjónsson- ar er fjölbreytilegur. Hann hefur sérhæft sig í lygamælingum, fölskum og óáreiðanlegum játn- ingum og sérþörfum við- kvæmra sakborninga innan refsivörslukerfis- ins. Hann starfar jafnt fyrir lögreglu, ákæru- vald og verjendur, vinn- ur að meðferð geðsjúkra og sinnir kennslu og skriftum. Einstæð bók um ævi og störf manns sem hefur helgað líf sitt baráttu fyrir réttlæti og réttaröryggi. 228 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2256-X Leiðb.verð: 4.490 kr. SENDIHERRA Á SAGNABEKK II Heimsreisa við hags- munagæslu Dr. Hannes Jónsson fv. sendiherra I þessu síðara bindi end- urminninga af 35 ára starfi í utanríkisþjónust- unni skýrir dr. Hannes Jónsson frá kynnum sín- um af innlendum og erlendum áhrifa- og valdamönnum, þegar hann var ambassador hjá 18 ríkjum og 4 fjölþjóða- og alþjóðastofnunum. Reifuð er atburðarás mikilvægra alþjóðamála, greint frá fyrstu opin- beru heimsókn íslensks utanríkisráðherra til Sovétríkjanna og síðar forsætisráðherra; rakið er efni bréfs H. K. Laxness til sendiherra; um 7 ára móðgunartímabil hans við Kremlverja vegna rit- stuldar. í lokakaflanum um starfslok er m.a. fjall- að um Evrópumarkaðs- málin og viðskilnaðinn við utanríkisþjónustuna eftir 35 ára farsæl emb- ættisstörf. 376 bls. Muninn bókaútgáfa ISBN 9979-869-64-X Leiðb.verð: 3.680 kr. Þú ert kominn á slóðina - eftirleikurinn verður auðveldur www.boksala.is bók/^lA /túdervtA Stúdentaheimilinu við Hringbraut • Sími 5700 777 136
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.