Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 144
Handbækur
ALMANAK HINS
ÍSLENSKA ÞJÓÐVINA-
FÉLAGS 2002
Árbók íslands 2000
Þorsteinn Sæmundsson
og Heimir Þorleifsson
Almanak Þjóðvinafé-
lagsins er alhliða upp-
lýsingarrit handa fróð-
leiksfúsum Islending-
um. Á almanakinu
sjálfu er að finna dagatal
með upplýsingum um
sjávarföll, gang himin-
tungla, messur kirkju-
ársins, mörk Islands,
veðurfar og fleira. I
Arbók Islands er fróð-
leikur um stjórnmál,
atvinnuvegi, úrslit
íslandsmóta, náttúru-
hamfarir, slys, manna-
lát, verklegar fram-
kvæmdir, vísitölur,
verðlag o.s.frv.
212 bls.
Hið íslenska
þjóðvinafálag
Dreifing: Sögufélag
ISBN 9979-848-08-1
Leiðb.verð: 1.450 kr.
ÁSTARDRYKKIR
og önnur hjátrú
um samskipti kynjanna
Vaka-Helgafell
ÁSTARDRYKKIR OG
ÖNNUR HJÁTRÚ UM
SAMSKIPTI
KYNJANNA
Símon Jón Jóhannsson
í þessari áhugaverðu bók
er að finna upplýsingar
um hjátrú í samskiptum
karls og konu: Hvenær
nær maður ástum ein-
hvers? Hvað veit á gott
og hvað á illt í brúðkaupi
og hjónabandi? Hvað
eykur kyngetu og líkur á
getnaði? Hvenær er best
að barnið fæðist?
80 bls.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1521-6
Leiðb.verð: 790 kr.
ÁSTIN OG VINÁTTAN
Spakmæli - Tilvitnanir
Páll Bjarnason tók
saman
í þessari bók eru nokkur
vel valin orð, viturleg,
fögur og hnittin, um ást-
ina og vináttuna. Hér eru
fleyg orð vísra manna,
gullkorn og önnur spak-
mæli, sem notið hafa
vinsælda og eiga mörg
langa lífdaga að baki.
Hugsunin lifir í meitluð-
um orðum. Vinagjöf sem
ekki gleymist.
59 bls.
Hörpuútgáfan
ISBN 9979-50-153-7
Leiðb.verð: 1.180 kr.
BARIST UM BIKARINN
Eftirminnileg atvik úr
sögu Formúlu 1
kappakstursins
Nigel Roebuck
BÓKA BÚÐIN
Sunnuhlíð 12c ( _ p
603 Akureyri
S: 462-4849 1 [
fax 462-I6ZI r rT.
Þýðing: Ólafur Bjarni
Guðnason
Formúlan á sér langa
sögu og þótt háskinn
virðist mikill í dag, þegar
bílar rekast saman á 300
kílómetra braða og brotin
þeytast í allar áttir,
er kappakstur nútímans
hættulítill leikur miðað
við það sem áður var. Hér
rifjar þekktur kapp-
akstursblaðamaður upp
minningar úr sögu For-
múlunnar og segir frá
glæstum sigrum og sorg-
arstundum, draumum og
vonbrigðum, kappakst-
urssnillingum og ógleym-
anlegum einstaklingum
úr hópi ökumanna og
annarra sem komið hafa
að keppninni. Baríst um
bikarínn er ómissandi
bók fyrir alla Formúluað-
dáendur, bókin sem leiðir
lesendur bak við tjöldin -
inn á viðgerðarsvæðin, á
sigurpall, inn í heim öku-
mannanna sjálfra þar sem
lífsháskinn er alltaf
nálægur.
209 bls.
Iðunn
ISBN 9979-1-0413-9
Leiðb.verð: 3.980 kr.