Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 144

Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 144
Handbækur ALMANAK HINS ÍSLENSKA ÞJÓÐVINA- FÉLAGS 2002 Árbók íslands 2000 Þorsteinn Sæmundsson og Heimir Þorleifsson Almanak Þjóðvinafé- lagsins er alhliða upp- lýsingarrit handa fróð- leiksfúsum Islending- um. Á almanakinu sjálfu er að finna dagatal með upplýsingum um sjávarföll, gang himin- tungla, messur kirkju- ársins, mörk Islands, veðurfar og fleira. I Arbók Islands er fróð- leikur um stjórnmál, atvinnuvegi, úrslit íslandsmóta, náttúru- hamfarir, slys, manna- lát, verklegar fram- kvæmdir, vísitölur, verðlag o.s.frv. 212 bls. Hið íslenska þjóðvinafálag Dreifing: Sögufélag ISBN 9979-848-08-1 Leiðb.verð: 1.450 kr. ÁSTARDRYKKIR og önnur hjátrú um samskipti kynjanna Vaka-Helgafell ÁSTARDRYKKIR OG ÖNNUR HJÁTRÚ UM SAMSKIPTI KYNJANNA Símon Jón Jóhannsson í þessari áhugaverðu bók er að finna upplýsingar um hjátrú í samskiptum karls og konu: Hvenær nær maður ástum ein- hvers? Hvað veit á gott og hvað á illt í brúðkaupi og hjónabandi? Hvað eykur kyngetu og líkur á getnaði? Hvenær er best að barnið fæðist? 80 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1521-6 Leiðb.verð: 790 kr. ÁSTIN OG VINÁTTAN Spakmæli - Tilvitnanir Páll Bjarnason tók saman í þessari bók eru nokkur vel valin orð, viturleg, fögur og hnittin, um ást- ina og vináttuna. Hér eru fleyg orð vísra manna, gullkorn og önnur spak- mæli, sem notið hafa vinsælda og eiga mörg langa lífdaga að baki. Hugsunin lifir í meitluð- um orðum. Vinagjöf sem ekki gleymist. 59 bls. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-153-7 Leiðb.verð: 1.180 kr. BARIST UM BIKARINN Eftirminnileg atvik úr sögu Formúlu 1 kappakstursins Nigel Roebuck BÓKA BÚÐIN Sunnuhlíð 12c ( _ p 603 Akureyri S: 462-4849 1 [ fax 462-I6ZI r rT. Þýðing: Ólafur Bjarni Guðnason Formúlan á sér langa sögu og þótt háskinn virðist mikill í dag, þegar bílar rekast saman á 300 kílómetra braða og brotin þeytast í allar áttir, er kappakstur nútímans hættulítill leikur miðað við það sem áður var. Hér rifjar þekktur kapp- akstursblaðamaður upp minningar úr sögu For- múlunnar og segir frá glæstum sigrum og sorg- arstundum, draumum og vonbrigðum, kappakst- urssnillingum og ógleym- anlegum einstaklingum úr hópi ökumanna og annarra sem komið hafa að keppninni. Baríst um bikarínn er ómissandi bók fyrir alla Formúluað- dáendur, bókin sem leiðir lesendur bak við tjöldin - inn á viðgerðarsvæðin, á sigurpall, inn í heim öku- mannanna sjálfra þar sem lífsháskinn er alltaf nálægur. 209 bls. Iðunn ISBN 9979-1-0413-9 Leiðb.verð: 3.980 kr.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.