Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 155
Handbækur
11 þúsund flettiorða, í
45 þúsund orðasam-
böndum ásamt 15 þús-
und notkunardæmum,
að viðbættum 100 þús-
und samsettum orðum.
Lýsingin er rækilega
flokkuð, svo að auðvelt
er að fá yfirsýn og finna
það sem leitað er að.
I þessari nýju og end-
urbættu útgáfu er það
nýmæli að birtur er val-
inn málsháttur við rösk-
lega 1100 flettiorð.
Orðastaður er ómetan-
leg orðabók þegar finna
skal heppilegt og viðeig-
andi orðalag. Með þess-
ari bók er bætt úr brýnni
þörf fyrir alla sem tjá sig
í ræðu og riti.
Orðastaður - orðabók
um íslenska málnotkun
er ómissandi bók á
hverju heimili og í fýrir-
tækjum. Hún var til-
nefnd til íslensku bók-
menntaverðlaunanna.
í Orðastað eru sam-
bönd orðanna á sínum
stað.
„Orðabók Jóns Hilm-
ars Jónssonar er mikill
kjörgripur ... Hún mun
um ianga framtíð eiga sér
mikinn og þakklátan hóp
lesenda ... Bókin er lík-
lega eitt frumlegasta og
vandaðasta afrek á Is-
landi á síðustu árum“ —
Helgi Haraldsson og Val-
erij P. Berkov/íslenskt
mál. „Þetta er mikið góð-
virki ... gagnvönduð og
nýt ..." - Gísli Jónsson/
Morgunblaðið. - „Sann-
kölluð gullnáma" - Erik
Simensen/Lex/coAior-
dica
708 bls.
JPV ÚTGÁFA
ISBN 9979-761-51-2
Leiðb.verð: 8.980 kr.
OG SVARAÐU NÚ!
Spurningar og þrautir við allra hæfi
Vaka-Helgafell
OG SVARAÐU NÚ!
Skemmtilegar spurning-
ar og gátur lífga alls stað-
ar upp á andrúmsloftið.
Hár hefur verið safnað
saman efni fyrir alla ald-
urshópa: glensi, reikn-
ingsþrautum og sígildum
spurningum um landa-
fræði, sögu og fleira.
80 bls.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1522-4
Leiðb.verð: 790 kr.
RÉTT LÍFERNI FYRIR
ÞINN BLÓÐFLOKK
Dr. Peter J. D’Adamo
Hér er farið einu skrefi
lengra með blóðflokka-
mataræðið. Lagðar eru
fram nýjar, stórmerkileg-
ar rannsóknaniðurstöður
sem fengist hafa frá því
Rétt mataræði fyrir þinn
blóðflokk kom út, auk
þess sem fjallað er um
reynslusannanir frá
fjölda fólks. Nauðsynleg
bók fyrir alla sem vilja
taka ábyrgð á eigin heil-
brigði.
Þjálfun &
heilsa
Bók með myndbandsspólu
Anna, Gunni og Magni Már leiða ykkur í
ailan sannleikann um gott og hollt mataræði,
rétta hreyfingu og heilbrigða hugsun.
Þjálfun og heilsa er fyrir byrjendur jafnt sem
lengra komna. Bókin er sannkölluð
lifstíðareign þar sem sett eru fram
langtímamarkmið i stað skyndilausna.
,,Eg hefæft hjá Magna Má og hlakka mikið
til þess að eignast bók og spólu sem byggð
er á hans reynstu. Ég hef náð frábærum
árangri hjá Magna og efast ekki um að
Þjálfun og heilsa mun skita ykkur þvi sama "
Nanna Kristín Magnúsdóttir
Leikari
'r=ZJc3LFrLJn ,\E3
Þú átt aðeins einn líkama - farðu vel með hann