Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 62

Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 62
Þýdd skáldverk ast hún nýjan skilning á móður sinni um leið og henni opnast heillandi sýn til horfinna tíma í Kína. 407 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1586-0 Leiðb.verð: 4.280 kr. DRAUMAGILDRAN Stephen King Þýðing: Björn Jónsson Meistari hrollvekjanna spinnur magnaðan þráð ... Fyrir tuttugu og fimm árum gerðist atvik sem breytti lífi vinanna fjög- urra og tengdi þá órjúfan- legum böndum. A hverju ári koma þeir saman í veiðikofa í dimmum skógum Mainefylkis og endurnýja tengslin við fortíðina. Minningarnar halda þeim fjötruðum en kannski verða þær líka lífgjöf þeirra. Sumra þeirra ... A andartaki er þeim svipt inn í skelfi- lega atburðarás þar sem þeir þurfa að takast á við ógnarverur úr öðrum heimi, ófreskjur sem geta ekki aðeins þrengt sér inn í líkama manna - þær geta einnig yfirtekið hugsanir, reynslu og minningar. Ef félögunum tekst ekki að verjast þess- um skelfilegu óvinum er öllu lokið. 445 bls. Iðunn ISBN 9979-1-0414-7 Leiðb.verð: 3.980 kr. DRENGURINN I MÁNATURNI Anwar Accawi Þýðing: Gyrðir Elíasson Minningar drengs úr þorpinu Mánaturni í Líbanon þar sem tíminn hafði aldrei skipt máli. Hér birtast töfrar lífsins í ilminum af nýpressuðum ólífum, ólgandi lindar- vatni og því litríka fólki sem leiddi hann fyrstu sporin á jörðinni. I fjörugri og fyndinni frá- sögn lýsir hann því hvernig galdratækin, út- varpið, síminn og svarti vagninn, sem enga hesta þurfti til að draga, gjör- breyta veröld þorpsbúa, heilla þá og seiða, en grafa þeim líka gröf - uns þorpið heyrir sögunni til. Ahrifamikil saga, séð frá sjónarhóli barns. 173 bls. kilja. Mál og menning ISBN 9979-3-2144-X Leiðb.verð: 1.399 kr. EINFALDUR SANNLEIKUR David Baldacci Þýðing: Björn Jónsson Rúfus Harms hafði orðið barni að bana fyrir 25 árum og hlotið lífstíðar- dóm, en telur að vörn finnist í máli sínu og smyglar bréfi út úr fang- elsinu með leynd. Bréfið er beiðni um áfrýjun til Hæstaréttar Bandaríkj- anna og á eftir að verða örlagavaldur í lífi margra. Sagan er í senn ástríðu- þrungin, átakamikil og geysispennandi - hvort sem lýst er afdráttarlausu ofbeldi eða flóknum málarekstri réttarkerfis- ins, hlýrri sumarnótt á Potomacfljóti eða níst- ingsköldum veruleika fangaklefans. 375 bls. Skjaldborg ISBN 9979-57-508-5 Leiðb.verð: 3.480 kr. FAÐIRINN, MÓÐIRIN OG DÓTTIRIN Kerstin Thorvall Þýðing: Sigrún Á. Eiríksdóttir Faðirínn, móðirín og dóttirín er grípandi saga um kaldhæðnisleg svik sem verða til þess að ung kona þarf að horfa fram á líf í skugga ofsa og ótta. Strax á brúðkaupsnótt- ina kemst Hilma að því að eiginmaður hennar gengur ekki heill til skógar. Hennar bíða erfið ár í hjúskap með ofsa- fullum og þurftafrekum eiginmanni. Ljósið í lífi Fáðirinn móðirin dóttirin KIHSIIN lll()RV\ll hennar er dóttirin Signe sem hún óttast þó stöð- ugt um. Kerstin Thorvall er einn þekktasti rithöfund- ur Svía. Faðirínn, móðir- in og dóttirín hefur kom- ið út víða í Evrópu, vak- ið mikla athygli og hlotið einstaklega góða dóma. 392 bls. Almenna bókafélagið ISBN 9979-2-1582-8 Leiðb. verð 4.490 kr. FEST Á FILMU Leif Davidsen Þýðing: Árni Óskarsson Peter Lime er „papar- azzo“, slúðurblaðaljós- myndari sem liggur í leyni eins og hver annar leigumorðingi til þess að fanga hina ríku og frægu á mynd. Dag nokkurn nær hann að skjóta með aðdráttarlinsunni á ráð- herra að leik með ást- konu sinni á ströndinni. Myndin umturnar lífi 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.