Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 62
Þýdd skáldverk
ast hún nýjan skilning á
móður sinni um leið og
henni opnast heillandi
sýn til horfinna tíma í
Kína.
407 bls.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1586-0
Leiðb.verð: 4.280 kr.
DRAUMAGILDRAN
Stephen King
Þýðing: Björn Jónsson
Meistari hrollvekjanna
spinnur magnaðan þráð
... Fyrir tuttugu og fimm
árum gerðist atvik sem
breytti lífi vinanna fjög-
urra og tengdi þá órjúfan-
legum böndum. A hverju
ári koma þeir saman í
veiðikofa í dimmum
skógum Mainefylkis og
endurnýja tengslin við
fortíðina. Minningarnar
halda þeim fjötruðum en
kannski verða þær líka
lífgjöf þeirra. Sumra
þeirra ... A andartaki er
þeim svipt inn í skelfi-
lega atburðarás þar sem
þeir þurfa að takast á við
ógnarverur úr öðrum
heimi, ófreskjur sem geta
ekki aðeins þrengt sér
inn í líkama manna -
þær geta einnig yfirtekið
hugsanir, reynslu og
minningar. Ef félögunum
tekst ekki að verjast þess-
um skelfilegu óvinum er
öllu lokið.
445 bls.
Iðunn
ISBN 9979-1-0414-7
Leiðb.verð: 3.980 kr.
DRENGURINN I
MÁNATURNI
Anwar Accawi
Þýðing: Gyrðir Elíasson
Minningar drengs úr
þorpinu Mánaturni í
Líbanon þar sem tíminn
hafði aldrei skipt máli.
Hér birtast töfrar lífsins í
ilminum af nýpressuðum
ólífum, ólgandi lindar-
vatni og því litríka fólki
sem leiddi hann fyrstu
sporin á jörðinni. I
fjörugri og fyndinni frá-
sögn lýsir hann því
hvernig galdratækin, út-
varpið, síminn og svarti
vagninn, sem enga hesta
þurfti til að draga, gjör-
breyta veröld þorpsbúa,
heilla þá og seiða, en
grafa þeim líka gröf - uns
þorpið heyrir sögunni til.
Ahrifamikil saga, séð frá
sjónarhóli barns.
173 bls. kilja.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2144-X
Leiðb.verð: 1.399 kr.
EINFALDUR
SANNLEIKUR
David Baldacci
Þýðing: Björn Jónsson
Rúfus Harms hafði orðið
barni að bana fyrir 25
árum og hlotið lífstíðar-
dóm, en telur að vörn
finnist í máli sínu og
smyglar bréfi út úr fang-
elsinu með leynd. Bréfið
er beiðni um áfrýjun til
Hæstaréttar Bandaríkj-
anna og á eftir að verða
örlagavaldur í lífi margra.
Sagan er í senn ástríðu-
þrungin, átakamikil og
geysispennandi - hvort
sem lýst er afdráttarlausu
ofbeldi eða flóknum
málarekstri réttarkerfis-
ins, hlýrri sumarnótt á
Potomacfljóti eða níst-
ingsköldum veruleika
fangaklefans.
375 bls.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-508-5
Leiðb.verð: 3.480 kr.
FAÐIRINN, MÓÐIRIN
OG DÓTTIRIN
Kerstin Thorvall
Þýðing: Sigrún Á.
Eiríksdóttir
Faðirínn, móðirín og
dóttirín er grípandi saga
um kaldhæðnisleg svik
sem verða til þess að ung
kona þarf að horfa fram á
líf í skugga ofsa og ótta.
Strax á brúðkaupsnótt-
ina kemst Hilma að því
að eiginmaður hennar
gengur ekki heill til
skógar. Hennar bíða erfið
ár í hjúskap með ofsa-
fullum og þurftafrekum
eiginmanni. Ljósið í lífi
Fáðirinn
móðirin
dóttirin
KIHSIIN lll()RV\ll
hennar er dóttirin Signe
sem hún óttast þó stöð-
ugt um.
Kerstin Thorvall er
einn þekktasti rithöfund-
ur Svía. Faðirínn, móðir-
in og dóttirín hefur kom-
ið út víða í Evrópu, vak-
ið mikla athygli og hlotið
einstaklega góða dóma.
392 bls.
Almenna bókafélagið
ISBN 9979-2-1582-8
Leiðb. verð 4.490 kr.
FEST Á FILMU
Leif Davidsen
Þýðing: Árni Óskarsson
Peter Lime er „papar-
azzo“, slúðurblaðaljós-
myndari sem liggur í
leyni eins og hver annar
leigumorðingi til þess að
fanga hina ríku og frægu
á mynd. Dag nokkurn
nær hann að skjóta með
aðdráttarlinsunni á ráð-
herra að leik með ást-
konu sinni á ströndinni.
Myndin umturnar lífi
60