Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 120

Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 120
Fræði og bækur almcnns efnis að tileinka sér skoðun eða kenningu og gera hana að sinni. 150 bls. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-107-0 Leiðb.verð: 2.490 kr. TVÍBURAR ht Itmntt*. ttl Mtaiélntra CaéfiMW Er^a' TVÍBURAR Frá fósturskeiði til fullorðinsára Guðfinna Eydal Þetta er íyrsta frumsamda bókin um tvíbura á íslensku. Þetta er einstök bók sem höfundur byggir á eigin reynslu, viðtölum við tvíbura og foreldra ásamt viðtölum við sér- fræðinga. Margt í bókinni er einstakt og hefur aldrei verið birt á prenti áður. Tvíburar eru eitt af undr- um veraldar, þeir hafa verið notaðir í vísinda- rannsóknir um áraraðir, ekki síst til að varpa ljósi á erfðir og umhverfi. Ótalmargar spurningar koma upp í tengslum við að vera tví- eða þríburi, ekki bara fyrir foreldrana og fleirburana sjálfa held- nr fyrir alla sem umgang- ast þá, hvort sem er í leik- skóla, skóla eða bara almennt á lífsleiðinni. 204 bls. Uppeldi ehf. ISBN 9979-9463-3-4 Leiðb.verð: 3.980 kr. UM LANDIÐ HÉR Orð krossins við aldahvörf Sigurbjörn Einarsson, biskup Á hugnæman og per- sónulegan hátt er hér fjallað um kjarna krist- innar trúar, skýrt og skor- inort. Bókin geymir ræð- ur, greinar og predikanir þar sem fjallað er um efni á borð við sköpunina, upprisuna, þjáninguna, siðaboðskap trúarinnar, uppeldi, þanka á þúsald- armorgni, kirkju og þjóð. Ljós framsetning og fáguð orðsnilld ljómar alls stað- ar ásamt einlægri trú og virðingu fyrir allri sköp- uninni. Þessi bók er ein- stök í sinni röð. 270 bls. Skálholtsútgáfan ISBN 9979-765-20-8 Leiðb.verð: 3.490 kr. EGQERT ÞÓR BERNHAROSSON Á UNDIR BÁRUJÁRNSBOGA Braggalíf í Reykjavík 1940-1970 Eggert Þór Bernharðsson Þetta er fjórða prentun þessarar metsölubókar sem kom út fyrir síðustu jól og seldist jafnóðum upp og hefur verið með öllu ófáanleg. Bókin var tilnefnd til Islensku bók- menntaverðlaunanna. 300 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-761-30-X Leiðb.verð: 4.980 kr. UPPGJÖR VIÐ UMHEIMINN ísland, Bandaríkin og NATO 1960-1974 Valur Ingimundarson Valur Ingimundarson sýndi með síðustu bók sinni, / eldlínu kalda stríðsins, að hann er óvenju fundvís á skjöl og heimildir sem fallin eru til að varpa nýju ljósi á liðna tíð. I Uppgjöri við umheiminn bregst Val heldur ekki bogalistin. Hann hefur farið víða um lönd í heimildaleit sinni. Niðurstaðan er einstaklega trúverðug lýsing á einu mesta mót- unarskeiði íslenska lýð- veldisins sem sýnir sögu íslands á árunum 1960- 1974 og samskiptin við stórveldin í algerlega nýju ljósi. 420 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1600-X Leiðb.verð: 4.980 kr. BókaJbóu) Ke/LunJau Sólvallagötu 2 • 230 Keflavík • S. 421 -1 102 ■ Fax 421 -5080 ÚLFHAMS SAGA Aðalheiður Guðmunds- dóttir bjó textann til prentunar og ritaði inngang Úlfhams saga segir frá Hálfdani vargstakki Gautakonungi og Úlf- hami syni hans og átök- um þeirra feðga við menn og vættir. Sagan er varð- veitt í gömlurn rímum, 118
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.