Bókatíðindi - 01.12.2001, Síða 52

Bókatíðindi - 01.12.2001, Síða 52
íslensk skáldverk inni sögu lýsir hann hvernig á að takast á við lífið. Hann vill kannski ekki öllum vel, en hann getur ekki stillt sig um að benda á pottþéttar leiðir til hamingjunnar: Að ráða yfir öðrum, að verða ríkur, að eiga jeppa. En ekki hvað síst: Að vera Sigurvegari! 206 bls. Forlagið ISBN 9979-53-433-8 Leiðb.verð: 4.290 kr. SÍÐASTA RANN- SÓKNARÆFINGIN OG FLEIRI HARMSÖGUR Þórarinn Eldjárn Þær sögur Þórarins Eld- járns sem hér birtast eiga það sameiginlegt að vera harmrænar en um leið þrungnar ísmeygilegri kímni og óvæntum atburðum. Síðasta rann- sóknaræfingin og fleiri harmsögur eru sígildar nútímasögur; varhuga- verðar bókmenntaperlur sem engan láta í friði. 78 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1530-5 Leiðb.verð: 790 kr. SÍÐBÚIN KVEÐJA Tómas Guðmundsson Bók þessi kom út á aldar- afmæli Tómasar Guð- mundssonar skálds 6. janúar, og geymir fjöl- breytt efni, ljóð, sendi- bréf og ritgerðir, en fæst af því hefur áður birst á prenti. Bókinni lýkur á tækifærisræðum sem endurspegla málsnilld og skopskyn Tómasar, svo og þann einstæða hæfileika hans að klæða ádeilu sína í listrænan búning og bera fram undir yfirskini glettni og gáska. Eiríkur Hreinn Finnbogason valdi efnið og bjó bókina til prent- unar. 214 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2138-5 Leiðb.verð: 3.980 kr. WihdiuLíldið / ■ y . IIALLDÓR ' l.AXNFSS tiAunóK Q ■ LAXNHSS Sjálfstæ mp f Sjðlfstaett folk II SJÁLFSTÆTT FÓLK I OG II Halldór Laxness Sjálfstætt fólk er saga einyrkjans Bjarts í Sum- arhúsum sem berst harðri baráttu við sjálfan sig, fjölskyldu sína, vald- hafana og jafnvel höfuð- skepnurnar. Þessi stór- brotna saga, sem lengi var umdeild meðal þjóð- arinnar, telst nú til mestu dýrgripa í sagna- skáldskap Islendinga. Sjálfstætt fólk er nú gefin út í tveimur bindum, líkt og í frumútgáfunni 1934- 35. 400 og 330 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1376-0 /-1377-9 Leiðb.verð: 3.990 kr. hvor bók. ÓLAFUR JÓHANN ÓLAFSSON FimKPANNA „Fullkomin og hcillandi." SLÓÐ FIÐRILDANNA Ólafur Jóhann Ólafsson í Slóð fiðrildanna fléttar Ólafur Jóhann Ólafsson magnaða íslenska örlaga- sögu inn í sögu Evrópu um miðja öldina. Þessi frábæra skáldsaga Ólafs Jóhanns hefur farið sannkallaða sigurför víða um lönd og dómar gagn- rýnenda verið afar lof- samlegir. Bókin er nú komin út í kilju. 367 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1557-2 Leiðb.verð: 1.599 kr. SÓLIN ER SPRUNGIN Sveinbjörn I. Baldvinsson Jón Fisher elst upp á Daybreak Ridge Motel, skammt frá smábænum Hillside í Kaliforníu, ásamt fötluðum eldri bróður. Faðir þeirra rek- ur mótelið, auk þess að standa í ýmsu vafasömu braski. Löngu eftir lát móður Jóns í bílslysi berst þeim bréf frá Islandi, landi móður þeirra, þar sem þeim er gert tilboð í jörð afa þeirra og ömmu vestur á fjörðum. Jón ákveður að halda til íslands til að ganga frá málunum. Áhrifamikil skáldsaga eftir Sveinbjörn I. Bald- vinsson sem er að góðu kunnur fyrir ljóð, smá- sögur, leikrit og kvik- myndahandrit. 215 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2246-2 Leiðb.verð: 4.290 kr. SÓLSKINSRÚTAN ER SEIN í KVÖLD Sigfús Bjartmarsson Sigfús Bjartmarsson hef- ur loks lokið við að skrifa sína ævintýralegu ferðasögu sem lesendur hafa beðið eftir í mörg ár. Þetta er mergjuð ferð um bakgarða Suður-Ameríku 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.