Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 20

Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 20
 Þýddar barna- og unglingabækur AFMÆLI BUBBA Diane Redmond Þýðing: Hallgrímur H. Helgason Bubbi á afmæli en af hverju hefur enginn ósk- að honum til hamingju? Eru allir búnir að gleyma honum? Ekki alveg, því Selma og vinnuvólarnar eru að undirbúa veislu sem á að koma honum á óvart. 32 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1549-6 Leiðb.verð: 790 kr. í!í! ". * ARTEmÍS FOWL - Eo i n Coi.rtí - • 'b*-WQ' t&m ARTEMIS FOWL Eoin Colfer Þýðing: Guðni Kolbeinsson Artemis Fowl er ekki nema tólf ára en afburða- greindur og bráðsnjall glæpamaður. Hann gerir sér samt ekki grein fyrir hvað hann er að ráðast í þegar hann rænir álfi, Hollý Short varðstjóra í BÚALF. Álfarnir sem hann þarf að kljást við eru ekki eins og venju- lega í barnasögum; þeir eru vopnaðir og hættu- legir. Artemis heldur að hann hafi þá í hendi sér en þá hætta þeir að fara eftir reglunum og ... Artemis Fowl er bók sem hefur farið sigurför um heiminn á undan- förnum mánuðum. Les- endur og gagnrýnendur hlaða hana lofi og kvik- myndarótturinn hefur þegar verið seldur. Dæmi um ummæli gagn- rýnenda: „Stórkostleg, spennandi og einstak- lega frumleg.“ Saga sem heillar les- endur frá 10 ára aldri. 280 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-761-41-5 Leiðb.verð: 2.780 kr. A SMYGLARASLOÐUM HARALD SKJ0NSBERG M Á SMYGLARASLÓÐUM Harald Skjonsberg Þýðing: Þórunn Júlíusdóttir Harald Skjonsberg hefur getið sér gott orð fyrir 91 barna- og unglingabæk- ur. Málið á bókum hans er lipurt og hnitmiðað og því eru þær mjög auð- veldar aflestrar, jafn- framt því að vera spenn- andi. Á smyglaraslóðum segir frá tveimur drengj- um sem verða vitni að smygli og viðbrögðum þeirra þegar ljómi ævin- týris snýst upp í bitran raunveruleika. 67 bls. Skjaldborg ISBN 9979-57-507-7 Leiðb.verð: 1.980 kr. BANGSÍMON í LAUTARFERÐ Þýðing: Sigrún Árnadóttir Bangsímon er syngjandi sæll og glaður. Vorið er komið í Hundraðekru- skógi og mikið væri nú gaman að fara £ lautar- ferð. Skyldu vinir hans gefa sér tíma frá vorverk- unum til þess að setjast niður með honum? 24 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1553-4 Leiðb.verð: 690 kr. BERT OG AÐDÁENDURNAR Sören Olsson og Anders Jacobsson Þýðing: Jón Daníelsson Aldrei hefur Bert átt svona marga aðdáendur - á öllum aldri og af öll- um gerðum. Patricía, Dóra, Lovísa og fleiri og fleiri, meira að segja ein 35 ára gömul kerling. Bert er orðinn 16 ára og það er komið vor. Síðasta vorið hans í skólanum ... og næstsíðasta dagbókin sem hann skrifar. Hann ætlar að skrifa eina enn - í sumar. En svo byrjar hann í menntaskóla og þar er ekki hægt að skrifa dagbók. 228 bls. Skjaldborg ISBN 9979-57-495-X Leiðb.verð: 2.480 kr. BQKABÚÐ JON VSAR sfJ m i\\i i~ 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.