Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 20
Þýddar barna- og unglingabækur
AFMÆLI BUBBA
Diane Redmond
Þýðing: Hallgrímur H.
Helgason
Bubbi á afmæli en af
hverju hefur enginn ósk-
að honum til hamingju?
Eru allir búnir að gleyma
honum? Ekki alveg, því
Selma og vinnuvólarnar
eru að undirbúa veislu
sem á að koma honum á
óvart.
32 bls.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1549-6
Leiðb.verð: 790 kr.
í!í! ". *
ARTEmÍS
FOWL
- Eo i n Coi.rtí -
• 'b*-WQ'
t&m
ARTEMIS FOWL
Eoin Colfer
Þýðing: Guðni
Kolbeinsson
Artemis Fowl er ekki
nema tólf ára en afburða-
greindur og bráðsnjall
glæpamaður. Hann gerir
sér samt ekki grein fyrir
hvað hann er að ráðast í
þegar hann rænir álfi,
Hollý Short varðstjóra í
BÚALF. Álfarnir sem
hann þarf að kljást við
eru ekki eins og venju-
lega í barnasögum; þeir
eru vopnaðir og hættu-
legir. Artemis heldur að
hann hafi þá í hendi sér
en þá hætta þeir að fara
eftir reglunum og ...
Artemis Fowl er bók
sem hefur farið sigurför
um heiminn á undan-
förnum mánuðum. Les-
endur og gagnrýnendur
hlaða hana lofi og kvik-
myndarótturinn hefur
þegar verið seldur. Dæmi
um ummæli gagn-
rýnenda: „Stórkostleg,
spennandi og einstak-
lega frumleg.“
Saga sem heillar les-
endur frá 10 ára aldri.
280 bls.
JPV ÚTGÁFA
ISBN 9979-761-41-5
Leiðb.verð: 2.780 kr.
A SMYGLARASLOÐUM
HARALD SKJ0NSBERG
M
Á SMYGLARASLÓÐUM
Harald Skjonsberg
Þýðing: Þórunn
Júlíusdóttir
Harald Skjonsberg hefur
getið sér gott orð fyrir
91
barna- og unglingabæk-
ur. Málið á bókum hans
er lipurt og hnitmiðað og
því eru þær mjög auð-
veldar aflestrar, jafn-
framt því að vera spenn-
andi. Á smyglaraslóðum
segir frá tveimur drengj-
um sem verða vitni að
smygli og viðbrögðum
þeirra þegar ljómi ævin-
týris snýst upp í bitran
raunveruleika.
67 bls.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-507-7
Leiðb.verð: 1.980 kr.
BANGSÍMON í
LAUTARFERÐ
Þýðing: Sigrún
Árnadóttir
Bangsímon er syngjandi
sæll og glaður. Vorið er
komið í Hundraðekru-
skógi og mikið væri nú
gaman að fara £ lautar-
ferð. Skyldu vinir hans
gefa sér tíma frá vorverk-
unum til þess að setjast
niður með honum?
24 bls.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1553-4
Leiðb.verð: 690 kr.
BERT OG
AÐDÁENDURNAR
Sören Olsson og
Anders Jacobsson
Þýðing: Jón Daníelsson
Aldrei hefur Bert átt
svona marga aðdáendur
- á öllum aldri og af öll-
um gerðum. Patricía,
Dóra, Lovísa og fleiri og
fleiri, meira að segja ein
35 ára gömul kerling.
Bert er orðinn 16 ára og
það er komið vor. Síðasta
vorið hans í skólanum ...
og næstsíðasta dagbókin
sem hann skrifar. Hann
ætlar að skrifa eina enn -
í sumar. En svo byrjar
hann í menntaskóla og
þar er ekki hægt að skrifa
dagbók.
228 bls.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-495-X
Leiðb.verð: 2.480 kr.
BQKABÚÐ JON VSAR sfJ m i\\i i~
18