Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 30

Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 30
Þýddar barna- og unglmgabækur Barna- og unglinga- bækur frá Newton 4 LANGT ÚT í GEIM Þýðing: Jón Daníelsson Baina- og unglingabæk- ur frá Newton eru flokk- ur nýstárlegra fræðibóka sem henta í raun ungu fólki á öllum aldri. Það hefur löngum verið einn af stærstu draumum mannsins að komast til stjarnanna. Hér segir frá fyrstu hugmyndum manna um geimferðir, fyrstu geimferðirnar og þróun þeirra, að búa í geimnum, geimrann- sóknir og framtíð mann- kynsins úti í geimnum. 52 bls. Skjaldborg ISBN 9979-57-479-8 Leiðb.verð: 2.380 kr. LITLA HVÍTA LÉTTA SKÝIÐ/STUBBA- BRAUÐTURNINN Andrew Davenport Þýðing: Oddný S. Jónsdóttir Nú eru komnar tvær nýj- ar bækur um ævintýri Stubbanna, sem íslensk börn þekkja vel úr sjón- varpinu. 24 bls. hvor bók. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1558-5 /-1559-3 Leiðb.verð: 690 kr. hvor. LITLI PRINSINN Antoine de Saint-Exupéry Þýðing: Þórarinn Björnsson Litli prinsinn kom fyrst út í Frakklandi árið 1943. Bókin fór strax sig- urför um heiminn og ekkert lát er á vinsæld- um hennar. Rétt fjörutíu ár eru liðin síðan hún kom fyrst út á íslensku. Bókin um litla prinsinn endurspeglar vináttu og mannskilning og heillar jafnt börn sem fullorðna. 95 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-1377-3 Leiðb.verð: 1.990 kr. LÚMSKI HNÍFURINN Philip Pullman Þýðing: Anna Heiða Pálsdóttir Lýra hefur yfirgefið sinn heim í leit að meiri vit- neskju um hið dularfulla Duft. I borg krakkanna, Cittágazze, kynnist hún Will sem er á flótta úr enn öðrum heimi eftir að hafa orðið manni að bana. Saman leita þau uppi föður Wills sem hvarf með dularfullum hætti á norðurslóðum fyrir ellefu árum. Eins og Gyllti áttavitinn er Lúmski hnífurinn spenn- andi og stórbrotin fanta- sía fyrir börn og full- orðna — annar hluti þrí- leiks sem farið hefur sig- urför um heiminn. 294 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2234-9 Leiðb.verð: 2.990 kr. MÁNI OG KIDDA Þýðing: Pétur Ástvaldsson Máni Sveinn Thors er kominn til Atlantis, borgarinnar sem í þús- undir ára hefur legið í gríðarstórri loftbólu inni við miðju jarðar. Frá því Máni var lítill drengur hefur hann dreymt um þessa borg. En nú verður hann að hafa hraðar hendur því Kidda, prinsessa í Atlantis, hef- ur aðeins einn sólarhring til þess að sýna honum dýrðina. 24 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1565-8 Leiðb.verð: 690 kr. Barna- og unglinga- bækur frá Newton 7 MIKLIHVELLUR - OG SVO KOM LÍFIÐ Þýðing: Jón Daníelsson Barna- og unglingabæk- ur frá Newton eru flokk- ur nýstárlegra fræðibóka sem henta í raun ungu fólki á öllum aldri. Hér er fjallað um það hvernig alheimurinn varð til og hugmyndir manna um það í gegnum aldirnar, tilurð sólkerfisins og ein- stakar reikistjörnur, og síðan uppruna lífs á jörð- inni og þróunarsögu líf- veranna. Bókin er óvenju glæsilega myndskreytt. 52 bls. Skjaldborg ISBN 9979-57-493-3 Leiðb.verð: 2.380 kr. MOLDVARPAN SEM VILDI VITA HVER SKEIT Á HAUSINN Á HENNI Werner Holzwarth og Wolf Erlbruch Þýðing: Þórarinn Eldjárn Dag einn, þegar litla moldvarpan stakk hausn- um upp úr jörðinni til að 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.