Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 30
Þýddar barna- og unglmgabækur
Barna- og unglinga-
bækur frá Newton 4
LANGT ÚT í GEIM
Þýðing: Jón Daníelsson
Baina- og unglingabæk-
ur frá Newton eru flokk-
ur nýstárlegra fræðibóka
sem henta í raun ungu
fólki á öllum aldri. Það
hefur löngum verið einn
af stærstu draumum
mannsins að komast til
stjarnanna. Hér segir frá
fyrstu hugmyndum
manna um geimferðir,
fyrstu geimferðirnar og
þróun þeirra, að búa í
geimnum, geimrann-
sóknir og framtíð mann-
kynsins úti í geimnum.
52 bls.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-479-8
Leiðb.verð: 2.380 kr.
LITLA HVÍTA LÉTTA
SKÝIÐ/STUBBA-
BRAUÐTURNINN
Andrew Davenport
Þýðing: Oddný S.
Jónsdóttir
Nú eru komnar tvær nýj-
ar bækur um ævintýri
Stubbanna, sem íslensk
börn þekkja vel úr sjón-
varpinu.
24 bls. hvor bók.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1558-5
/-1559-3
Leiðb.verð: 690 kr. hvor.
LITLI PRINSINN
Antoine de
Saint-Exupéry
Þýðing: Þórarinn
Björnsson
Litli prinsinn kom fyrst
út í Frakklandi árið
1943. Bókin fór strax sig-
urför um heiminn og
ekkert lát er á vinsæld-
um hennar. Rétt fjörutíu
ár eru liðin síðan hún
kom fyrst út á íslensku.
Bókin um litla prinsinn
endurspeglar vináttu og
mannskilning og heillar
jafnt börn sem fullorðna.
95 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1377-3
Leiðb.verð: 1.990 kr.
LÚMSKI HNÍFURINN
Philip Pullman
Þýðing: Anna Heiða
Pálsdóttir
Lýra hefur yfirgefið sinn
heim í leit að meiri vit-
neskju um hið dularfulla
Duft. I borg krakkanna,
Cittágazze, kynnist hún
Will sem er á flótta úr
enn öðrum heimi eftir að
hafa orðið manni að
bana. Saman leita þau
uppi föður Wills sem
hvarf með dularfullum
hætti á norðurslóðum
fyrir ellefu árum. Eins og
Gyllti áttavitinn er
Lúmski hnífurinn spenn-
andi og stórbrotin fanta-
sía fyrir börn og full-
orðna — annar hluti þrí-
leiks sem farið hefur sig-
urför um heiminn.
294 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2234-9
Leiðb.verð: 2.990 kr.
MÁNI OG KIDDA
Þýðing: Pétur
Ástvaldsson
Máni Sveinn Thors er
kominn til Atlantis,
borgarinnar sem í þús-
undir ára hefur legið í
gríðarstórri loftbólu inni
við miðju jarðar. Frá því
Máni var lítill drengur
hefur hann dreymt um
þessa borg. En nú verður
hann að hafa hraðar
hendur því Kidda,
prinsessa í Atlantis, hef-
ur aðeins einn sólarhring
til þess að sýna honum
dýrðina.
24 bls.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1565-8
Leiðb.verð: 690 kr.
Barna- og unglinga-
bækur frá Newton 7
MIKLIHVELLUR - OG
SVO KOM LÍFIÐ
Þýðing: Jón Daníelsson
Barna- og unglingabæk-
ur frá Newton eru flokk-
ur nýstárlegra fræðibóka
sem henta í raun ungu
fólki á öllum aldri. Hér
er fjallað um það hvernig
alheimurinn varð til og
hugmyndir manna um
það í gegnum aldirnar,
tilurð sólkerfisins og ein-
stakar reikistjörnur, og
síðan uppruna lífs á jörð-
inni og þróunarsögu líf-
veranna. Bókin er óvenju
glæsilega myndskreytt.
52 bls.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-493-3
Leiðb.verð: 2.380 kr.
MOLDVARPAN SEM
VILDI VITA HVER
SKEIT Á HAUSINN Á
HENNI
Werner Holzwarth og
Wolf Erlbruch
Þýðing: Þórarinn
Eldjárn
Dag einn, þegar litla
moldvarpan stakk hausn-
um upp úr jörðinni til að
28