Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 85
menn, greinar eftir ýmsa
um hann og einstæð við-
töl við hann úr útvarps-
þóttunum „Heilnæm eft-
irdærni". Hér er saman
kominn mikill fjöldi
ljósmynda sem hafa
aldrei birst áður, teikn-
ingar og grafíkmyndir,
nótnablöð, textar í
vinnslu, drög að skáld-
sögum og sendibréf. Að
auki fylgir glaðningur
bókinni - geisladiskur
með fáheyrðum upptök-
um á fáheyrðum lögum
Megasar. Bókin kemur út
í tilefni af mikilli sýn-
ingu til heiðurs Megasi í
Nýlistasafninu haustið
2001.
224 bls.
Mál og menning
Kistan
Nýlistasafnið
ISBN 9979-3-2237-3
Leiðb.verð: 4.990 kr.
MÓÐIRIN í ÍSLENSK-
UM LJÓSMYNDUM
Ritstj.: Hanna Guðlaug
Guðmundsdóttir
I þessari veglegu bók er
leitast við að setja fram
sögulegt yfirlit íslenskra
ljósmynda þar sem móð-
irin er myndefnið, allt
frá lokum 19. aldar til
nútíðar, og lögð áhersla á
ljósmyndir bæði sem
heimild og listrænan
miðil.
I bókinni eru birtar á
íslensku og ensku grein-
arnar „Lengi man móðir.
Um mæður í íslenskum
ljósmyndum" eftir
Onnudís G. Rudólfsdótt-
ur félagssálfræðing og
„Agrip af sögu ljósmynd-
unar“ eftir Guðbrand
Benediktsson, sagnfræð-
ing.
Móðirin í íslenskum
ljósmyndum hefur að
geyma hátt á þriðja
hundrað ljósmyndir, frá
rúmlega fimm tugum
atvinnuljósmyndara og
fjölda áhugaljósmynd-
ara.
Um útgáfuna sá Ljós-
myndasafn Reykjavíkur
og var hún framlag þess
á dagskrá hjá M-2000.
Styrktaraðili verkefnis-
ins er Pharmaco hf.
256 bls.
Ljósmyndasafn
Reykjavíkur
ISBN 9979-9345-5-7
Leiðb.verð: 3.990 kr.
Northern lights
........ r . . . . »
111 m p r 111 <
NORÐURLJÓS
Maryam Khodayar
Við íslendingar erum
orðnir svo vanir skreytt-
um húsum og götum um
jólin að við veitum þess-
ari dýrð ekki lengur
athygli sem skyldi. En
glöggt er gests augað.
Ferðamenn sem hér
dvelja um jól hafa jafnan
rekið upp stór augu er
þeir sjá jólaskreytingar
okkar hér á norðurhjara.
Höfundur þessarar bók-
Listir og ljosmyndir
ar, Maryam Khodoyar
jarðfræðingur, af írönsku
bergi brotin, varð strax
yfir sig hrifin af þessari
miklu ljósadýrð og festi
skrautið á filmu. Bókin
sem er litprentuð kemur
út á íslensku, ensku og
frönsku.
120 bls.
Mál og mynd
ISBN 9979-772-06-9
Leiðb.verð: 2.900 kr.
Seiður íslands:
SNÆFELLSNES
Hörður Daníelsson
Seiður íslands er bóka-
flokkur sem fangar and-
rúm, fegurð og tign
íslenskrar náttúru. Hörð-
ur Daníelsson er þekktur
fyrir Ijóðrænar ljós-
myndir af íslensku
landslagi. Hér er mikil-
fengleiki Snæfellsness
viðfangsefnið; ekki síst
stórbrotinn jökullinn
sem yfir öllu vakir. Fáan-
leg á íslensku/ensku,
íslensku/þýsku og
íslensku/ frönsku.
120 bls.
Iceland Review
ISBN 9979-51-176-1 (ísl.)
/-177-X (e.)/-178-8 (þ.)
/-179-6(fr.)
Leiðb.verð: 2.990 kr.
Seiður íslands:
ÞINGVELLIR
Hörður Daníelsson
Seiður Islands er bóka-
flokkur sem fangar and-
rúm, fegurð og tign
íslenskrar náttúru. Hörð-
ur Daníelsson er þekktur
fyrir ljóðrænar ljós-
myndir af íslensku
landslagi. í þessari bók
ferðast lesandi um töfra-
veröld þjóðgarðsins á
Þingvöllum, í marg-
breytilegum búningi árs-
tíða og birtu.
Fáanleg á íslensku/
ensku, íslensku/þýsku og
íslensku/frönsku.
120 bls.
Iceland Review
ISBN 9979-51-158-3 (ísl.)
/-159-1 (e.)/-160-5 (þ.)
/-161-3(fr.)
Leiðb.verð: 2.990 kr.
:abúð
Böðvars hf
Reykjavíkurvegi 66 • 220 Hafnafirði
S. 565 1630 og 555 0515
83