Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 102
Fræði og bækur almenns efnis
fangsmikinn ffóðleik um
hestaliti og erfðir á þeim
á alveg nýjan hátt, sem
auðveldar hestamönnum
að tileinka sér þennan
mikilvæga þátt í eðli
íslenska hestsins. Falleg-
ar ljósmyndir Friðþjófs
Þorkelssonar auka mjög
gagnsemi bókarinnar og
gleðja augu lesandans.
192 bls.
Ormstunga
ISBN 9979-63-32-9
Leiðh.verð: 5.890 kr.
MILL
MÆRÍNG/
JffTK K fiW
mn! c
ÍSLENSKIR MILLJ-
ARÐAMÆRINGAR
Pálmi Jónasson
A Islandi hefur á undan-
förnum árum myndast
hópur milljarðamæringa.
Hverjir eru þessir auð-
menn sem eiga meira en
þúsund milljónir króna
og hvernig urðu milljarð-
amir til? I bókinni er fer-
ill þeirra rakinn í liprum
og lifandi texta sem víða
er kryddaður sögum úr
hörðum og framandi
heimi þar sem auðurinn
getur margfaldast eða
horfið á augabragði.
332 bls.
Almenna bókafélagið
ISBN 9979-2-1581-X
Leiðb.verð: 4.490 kr.
KORTASAGA ÍSLANDS
Fyrra og síðara bindi
Haraldur Sigurðsson
Hér er sögð saga Islands
frá sjónarhóli fyrri kyn-
slóða m.t.t. þróunar í
kortagerð og breytts sögu-
skilnings. Verkið er sér-
lega glæsilegt, prýtt mörg
hundruð eftirprentunum
gamalla landabréfa.
Traustar undirstöðurann-
sóknir höfundar, glögg-
skyggni og skilmerkileg
framsetning textans
ásamt einstökum kortum,
gera ritverkið allt að
glæsilegri eign sem er í
stóru broti, 30x41 sm.
280 + 280 hls.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-108-9
/-109-7
Hrannarstíg 5 -350 Grundarfjörður
Sími: 438 6725 - Fax: 438 6502
Netfang: hrannarb@sirnnet.is
KRISTNI Á ÍSLANDI
Ritstj.: Hjalti Hugason
Verkinu, sem er í fjórum
glæsilegum, ríkulega
myndskreyttum bindum,
er ætlað að varpa ljósi á
kristinn menningararf
íslendinga frá upphafi til
loka 20. aldar. Saga,
menning, myndir, menn
og málefni sem á erindi
við íslensku þjóðina.
íslensk frumkristni og
upphaf kirkju fjallar um
trúarlega menningu fram
um miðbik 12. aldar.
íslenskt þjóðfélag og
Rómakirkja nær yfir
sögu þjóðarinnar frá
miðri 12. öld og til þess
tíma er ný viðhorf í trú-
arefnum tóku að gera
vart við sig á 16. öld.
Frá siðaskiptum til
upplýsingar fjallar um
lútherska siðbreytingu
til loka upplýsingarald-
ar.
Til móts við nútímann
segir frá því hvernig
kristið bændasamfélag
mætti frelsishugmynd-
um nútímans.
ítarlegar rita-, mynda-,
atriðsorða-, mannanafna-
og staðanafnaskrár.
Samtals 1598 bls.
Alþingi
Dreifrng: Hið íslenska
bókmenntafélag
ISBN 9979-888-08-3
Leiðb.verð: 19.800 kr.
Kristni á lslcmdi
KRISTNI Á ÍSLANDI
Útgáfumálþing á Akur-
eyri og í Reykjavík
I tengslum við útgáfu rit-
verksins Kristni á íslandi
árið 2000, var efnt til
málþinga um verkið á
Akureyri og í Reykjavík
þar sem fræðimenn tóku
afstöðu til þess af sjónar-
hóli ýmissa fræðigreina.
M.a. er hér mat ýmissa
helstu sagnfræðinga
þjóðarinnar á þessu
umfangsmesta fræðiriti
sem gefið hefur verið út
um íslenska kristni. Auk
þess er fjallað sérstak-
lega um myndheim
íslenskrar kristni sem
lengi hefur verið van-
metinn. Þetta er mikil-
vægt fylgirit Kristni á
íslandi.
158 bls.
Alþingi
100