Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 102

Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 102
Fræði og bækur almenns efnis fangsmikinn ffóðleik um hestaliti og erfðir á þeim á alveg nýjan hátt, sem auðveldar hestamönnum að tileinka sér þennan mikilvæga þátt í eðli íslenska hestsins. Falleg- ar ljósmyndir Friðþjófs Þorkelssonar auka mjög gagnsemi bókarinnar og gleðja augu lesandans. 192 bls. Ormstunga ISBN 9979-63-32-9 Leiðh.verð: 5.890 kr. MILL MÆRÍNG/ JffTK K fiW mn! c ÍSLENSKIR MILLJ- ARÐAMÆRINGAR Pálmi Jónasson A Islandi hefur á undan- förnum árum myndast hópur milljarðamæringa. Hverjir eru þessir auð- menn sem eiga meira en þúsund milljónir króna og hvernig urðu milljarð- amir til? I bókinni er fer- ill þeirra rakinn í liprum og lifandi texta sem víða er kryddaður sögum úr hörðum og framandi heimi þar sem auðurinn getur margfaldast eða horfið á augabragði. 332 bls. Almenna bókafélagið ISBN 9979-2-1581-X Leiðb.verð: 4.490 kr. KORTASAGA ÍSLANDS Fyrra og síðara bindi Haraldur Sigurðsson Hér er sögð saga Islands frá sjónarhóli fyrri kyn- slóða m.t.t. þróunar í kortagerð og breytts sögu- skilnings. Verkið er sér- lega glæsilegt, prýtt mörg hundruð eftirprentunum gamalla landabréfa. Traustar undirstöðurann- sóknir höfundar, glögg- skyggni og skilmerkileg framsetning textans ásamt einstökum kortum, gera ritverkið allt að glæsilegri eign sem er í stóru broti, 30x41 sm. 280 + 280 hls. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-108-9 /-109-7 Hrannarstíg 5 -350 Grundarfjörður Sími: 438 6725 - Fax: 438 6502 Netfang: hrannarb@sirnnet.is KRISTNI Á ÍSLANDI Ritstj.: Hjalti Hugason Verkinu, sem er í fjórum glæsilegum, ríkulega myndskreyttum bindum, er ætlað að varpa ljósi á kristinn menningararf íslendinga frá upphafi til loka 20. aldar. Saga, menning, myndir, menn og málefni sem á erindi við íslensku þjóðina. íslensk frumkristni og upphaf kirkju fjallar um trúarlega menningu fram um miðbik 12. aldar. íslenskt þjóðfélag og Rómakirkja nær yfir sögu þjóðarinnar frá miðri 12. öld og til þess tíma er ný viðhorf í trú- arefnum tóku að gera vart við sig á 16. öld. Frá siðaskiptum til upplýsingar fjallar um lútherska siðbreytingu til loka upplýsingarald- ar. Til móts við nútímann segir frá því hvernig kristið bændasamfélag mætti frelsishugmynd- um nútímans. ítarlegar rita-, mynda-, atriðsorða-, mannanafna- og staðanafnaskrár. Samtals 1598 bls. Alþingi Dreifrng: Hið íslenska bókmenntafélag ISBN 9979-888-08-3 Leiðb.verð: 19.800 kr. Kristni á lslcmdi KRISTNI Á ÍSLANDI Útgáfumálþing á Akur- eyri og í Reykjavík I tengslum við útgáfu rit- verksins Kristni á íslandi árið 2000, var efnt til málþinga um verkið á Akureyri og í Reykjavík þar sem fræðimenn tóku afstöðu til þess af sjónar- hóli ýmissa fræðigreina. M.a. er hér mat ýmissa helstu sagnfræðinga þjóðarinnar á þessu umfangsmesta fræðiriti sem gefið hefur verið út um íslenska kristni. Auk þess er fjallað sérstak- lega um myndheim íslenskrar kristni sem lengi hefur verið van- metinn. Þetta er mikil- vægt fylgirit Kristni á íslandi. 158 bls. Alþingi 100
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.