Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 158

Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 158
Handbækur é STAFSETNINGAR STAFSETNINGAR- ORÐABÓK Halldór Halldórsson Stafsetningarorðabók Halldórs Halldórssonar hefur öðlast sess sem sérlega vönduð og aðgengileg orðabók fyrir heimili, skóla og nem- endur. I bókinni er að finna orðskýringar, upp- lýsingar um beygingar orða og fjölda samsettra orða og nýyrða. Einnig er í bókinni útskýrð merk- ing fjölmargra manna- nafna og örnefna. Bókin kemur nú út sem kilja. 364 bls. Almenna bókafélagið ISBN 9979-2-1540-2 Leiðb.verð: 1.990 kr. STELPA STATTU Á ÞÍNU Bók fyrir stelpur sem vilja láta að sér kveða Tricia Kreitman Þýðing: Ragnheiður Sigurðardóttir Hér er loks komin vönd- uð sjálfshjélparbók fyrir Kaupfélag Húnvetninga S. 455-9000 • Fax 455-9001 Trlela unglingsstúlkur, en vel- gengni byggist ekki síst á því að vera fær um að láta skoðanir sínar í ljós og standa fast á sínu. í bókinni eru t.d. leiðbein- ingar um getnaðarvarnir, hvernig hægt er að bregð- ast við ótímabærri þung- un og losa sig úr ómögu- legum samböndum. Bent er á hvar leita má að- stoðar varðandi hvers kyns vanda og er bókin ekki síður gagnleg fyrir foreldra og aðra sem vilja styðja við bakið á ungum stúlkum í lífsbar- áttunni. 208 bls. Salka ISBN 9979-766-58-1 Leiðb.verð: 1.980 kr. STÓRA DRAUMA- RÁÐNINGABÓKIN Símon Jón Jóhannsson I Stóru draumaráðninga- bókinni eru skýrð draumtákn sem hvar- vetna eru þekkt en jafn- framt eru séríslensku efni gerð góð skil. Lykil- orðum draumanna er raðað í stafrófsröð svo að auðvelt er fletta upp á einstökum draumaráðn- ingum. Bókin inniheldur um 4000 atriðisorð. Símon Jón Jóhannsson þjóðfræðingur tók bók- ina saman. Þessi sívin- sæla bók hefur nú verið endurprentuð. 406 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1253-5 Leiðb.verð: 4.860 kr. TlGER ZÍ WOODS a. c__ SVONA SPILA ÉG GOLF Tiger Woods Þýðing: Dr. Ingimar Jónsson Besti kylfingur heims, Tiger Woods, hefur nú skrifað bók um golfið og feril sinn. I bókinni lýsir Tiger tækni sinni ítarlega og glímu sinni við völlinn og keppinautana. Hann leiðbeinir og gefur ráð sem allir geta haft not af. Meðal annars fjallar hann um: • Gripið, stöðuna, sveifl- una, boltastöðuna og önnur grundvallarat- riði. • Púttið og hvernig forð- ast megi mistök á flöt- um. • Högg með járnum og trékylfum, glompu- högg, vippuhögg og fleira. • Hvernig hægt sé að ná beinum höggum og hafa stjórn á bakspuna og flugferli boltans. • Hvernig hann byggir upp þrek sitt og við- heldur liðleika sínum. I bókinni eru mörg hund- ruð frábærra litmynda efninu til skýringar. 320 bls. Setberg ISBN 9979-52-266-6 Leiðb.verð: 4.560 kr. SÖGUKORT HISTORICAL MAP HISTORISCHE KARTE 1 : 600 000 SÖGUKORT ÍSLANDS Örn Sigurðsson Kortið sýnir alla helstu sögustaði Islands frá landnámsöld til vorra daga. Bent er á staði þar sem atburðir úr Islend- ingasögum eða þjóðsög- um gerðust, svo og atvik úr Islandssögunni. Staldrað er við staði þar sem voveiflegir atburðir eða sögulegir hafa átt sér stað og þjóðkunnir menn vaxið úr grasi. Alls eru sögustaðirnir 280 talsins og fylgir kortinu bók í 156
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.