Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 118

Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 118
Fræði og bækur almenns efnis maðurinn kom fyrst fram á sjónarsviðið til þess er 20. öldin rann sitt skeið á enda. Nýjustu tækni í kortagerð er beitt til að sýna flókna atburði á lif- andi og einfaldan hátt svo jörðin og löndin birt- ast lesandanum í nýju ljósi. I bókinni er glæsi- legur sérkafli um Island eftir þýðandann þar sem saga þess er sögð á hnit- miðaðan og nýstárlegan hátt. Hér er mannkyns- sagan sögð í kortum og myndum. 360 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2151-2 Tilboðsverð til áramóta: 11.990 kr. TÓMASARGUÐSPJALL Tómas postuli Þýðing: Jón Ma. Ásgeirsson sem einnig ritar inngang og skýr- ingar Einn merkasti handrita- fundur 20. aldar nærri bænum Nag Hammadi í l,t*DÓJUHn BOK.irMKTAflLAO.MKi TÓUAS POS1ULI Tómasarguðspjall Suður-Egyptalandi. Á meðal papírusarbókanna sem þar litu dagsins ljós var Tómasarguðspjall, sem hafði verið horfið sjónum manna allt frá því á fjórðu öld. í Tómasarguðspjalli er að finna orð Jesú sjálfs og þeirra sem þegar á fyrstu öld tóku að túlka þau í heimspekilega átt. Ritið geymir upprunalegustu hefðir, ýmis ummæli og dæmisögur sem eignaðar eru Jesú og eiga sér aðeins hliðstæður í elstu heimildum að baki guð- spjalla Nýja testamentis- ins. Tómasarguðspjall er 50. ritið í bókaflokknum Lærdómsrit Bókmennta- félagsins. Ritstjóri þeirra er Vil- hjálmur Árnason. 218 bls. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-103-8 Leiðb.verð: 2.390 kr. Trúarhugmyndir í Sonatorreki BókmenmafrxðiMofnun Háskóla í<Undi TRÚARHUGMYNDIR í SONATORREKI Studia Islandica 58 Jón Hnefill Aðalsteinsson í þessu riti er fengist við trúarhugmyndir í kvæð- inu Sonatorrek sem eignað hefur verið Agli Skallagrímssyni. Skáld- ið gjörþekkir hug- myndaheim fornnor- ræns átrúnaðar og er kvæðið mikilvæg heim- ild um hugmyndir um dánarheima í heiðnum sið. Hlutur Úðins er og meiri í Sonatorreki en í öðrum heimildum um norrænan sið á Islandi. Bókarhöfundur telur útilokað að kristinn maður hafi getað ort svo gegnheiðið kvæði. og hafi það því áreiðanlega verið ort um miðja lO.öld. Niðurstaða hans er sú að kvæðið sé vel varðveitt og hafi ekki varðveist í munnlegri geymd heldur hafi það geymst á rúnaletri. 200 bls. Háskólaútgáfan Bókmenntafræðistofnun ISBN 9979-54-473-2 Leiðb.verð: 2.980 kr. TVEGGJA MANNATAL TVEGGJA MANNA TAL Róbert H. Haraldsson Sjö ritgerðir um hvaða siðaboðskap (ef ein- hvern) Brúðuheimili Henriks Ibsen geymir. Hvers vegna skrifaði John Stuart Mill Frelsiðt Af hverju er svo erfitt að átta sig á framsetningar- máta Freuds í Undir oki siðmenningart Hver er afstaða Friedrichs Nietz- sche til dauða guðs? I hverju felst árás Nietz- sches á siðferði? Hvað einkennir góða kvik- myndagagnrýni? Hvernig tengist gagnrýnin hugsun hinni vísindalegu að- ferð? Rauði þráðurinn í greinasafninu er um það Þú ert kominn á slóðina - eftirleikurínn verður auðveldur www.boksala.is bók/&lA /túdervta. Stúdentaheimilinu við Hringbraut • Sími 5700 777 116
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.