Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 125

Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 125
Árbók 2001 KJÖLUR OG KJALVERÐIR Arnór Karlsson Oddur Sigurðsson Þetta er 74ða bókin í árbókaritröð Ferðafélags- ins frá upphafi hennar 1928. Að þessu sinni er fjallað um Kjöl á miðhá- lendinu, Kjalveg milli Norðurlands og Suður- lands, svo og um jöklana sem liggja að Kili. Arnór Karlsson bóndi í Arnar- holti í Biskupstungum ritar þáttinn Á Kili. Odd- ur Sigurðsson jarðfræð- ingur á Orkustofnun rit- ar þáttinn Kjalverðir - jöklar við Kjöl, er þar átt við Langjökul og Hofs- jökul og jökla Kerlingar- fjalla. I bókinni eru á þriðja hundrað ljós- mynda. Guðmundur Ó. Ingvarsson teiknar fjölda staðfræðikorta. 241 bls. Ferðafélag íslands ISBN 9979-9391-9-2 ób. /9499-0-2 ib. Leiðb.verð: 3.500 og 4.000 kr. landið, fólkið og þjóðtrúin Árnessýsla Bjarni Harðarson I bók þessari eru kort- lagðir undarlegir staðir og yfirskilvitleg pláss í Arnessýslu; reimleika- Saga, ættfræði og héraðslysingar staðir, huldufólksklettar, tröllabyggðir, álagablett- ir, skrímslaheimkynni, nykurtjarnir og ótal aðrar furður gamla bændasam- félagsins. Með ritinu fylgja kort og um 400 lit- prentaðar ljósmyndir þannig að ferðalangar geta með hjálp bókarinn- ar gengið á vit þjóðsagn- anna, skoðað álagaþúfur, draugagjár og beðið þess að gráir hestar með hóf- ana aftur birtist á kunn- uglegum stöðum. Heim- ildir eru sóttar í þjóð- sagnarit, örnefnaskrár og í hina munnlegu geymd héraðsins en á annað hundrað heimildamanna leggja hér hönd á plóg- inn. Með bók þessari er leitast við að varðveita þá þjóðsagnamenningu sem tilheyrði landi feðra vorra og mæðra og skapa tengsl milli þjóðsagn- anna og landsins eins og það lítur út nú á nýju árþúsundi. Handbók sem allir unnendur náttúru landsins og þjóðlegra fræða ættu að eignast. 320 bls. Sunnlenska bókaútgáfan ISBN 9979-60-702-5 Leiðb.verð: 5.900 kr. The Laugavegur Hiking Trail LEIFUR ÞORSTEINSSON GUÐJÓN Ó. MAGNÚSSON THE LAUGAVEGUR HIKING TRAIL Guðjón Ó. Magnússon Leifur Þorsteinsson Um er að ræða enska þýðingu á riti sem áður hafði komið út á íslensku. Hér er lýst gönguleiðinni vinsælu á milli Landmannlauga og Þórsmerkur en hún er almennt nefnd Lauga- vegurinn. Annar höf- unda hefir verið land- vörður í Laugum og hinn er fararstjóri á Laugaveg- inum. Bókin er prýdd ljósmyndum og stað- fræðikortum. 48 bls. Ferðafélag íslands ISBN 9979-9391-8-4 Leiðb.verð: 1.500 kr. MANNSLÍF í HÚFI Saga Slysavarnafélags íslands Einar S. Arnalds Slysavarnafélag Islands, sem stofnað var árið 1928, fékk strax mikinn stuðning þjóðarinnar. Angar starfseminnar teygðust ótrúlega víða. Björgunartækjum var komið fyrir, neyðarskýli reist og stórfengleg björg- unarafrek voru unnin, bæði til sjós og lands. Höfundur gerir hér sögu þessa merka félags skil allt til ársins 1999 á lif- andi og skipulegan hátt Mannslíf í húfi Saga Slysavarnafélags íslands og í bókinni er að finna á fjórða hundrað ljós- mynda. 492 bls. Mál og mynd ISBN 9979-9438-7-4 Leiðb.verð: 5.900 kr. MÚLASÝSLUR Sýslu- og sóknalýsingar Sýslu- og sóknalýsing- arnar voru skrifaðar að tillögu Jónasar Hallgríms- sonar skálds, og áttu þær að verða uppistaðan í íslandslýsingu hans. Lýs- ingarnar úr Múlasýslum eru bæði miklar að vöxt- um og gæðum og er hér m.a. að finna lýsingar á þeim stöðum, sem áttu síðar eftir að verða helstu verslunar- og menningar- staðir á Austurlandi. Jafn- framt eru nefndir þeir staðir á hálendinu aust- 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.