Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 46
íslensk skáldverk
OLAFUR jöhann
ÓLAFSSON
HÖLL. MINNINGANNA
og börn, blómlegt fyrir-
tæki og trausta stöðu í
Reykjavík? Hvernig lenti
hann í höll Hearsts
blaðakóngs í Kaliforníu?
Ógleymanleg frásögn um
mannleg örlög - bók sem
beðið hefur verið eftir.
330 bls.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1603-4
Leiðb.verð: 4.480 kr.
JÁTNING
Birgitta H.
Halldórsdóttir
Agatha hefur tæpast stig-
ið á land eftir dvöl
erlendis þegar hún fær
að vita um hræðilegt
andlát systur sinnar. Það
er talið sjálfsmorð en
Agatha leggur ekki trún-
að á það og fer að leita
hins sanna. Sú leit leiðir
hana um undirheima
Reykjavíkur, á slóðir
vændis og sora en einnig
ískyggilegra fjölskyldu-
leyndarmála. Einhverjir
vilja Agöthu feiga og
vandséð hverjum treysta
má. Snilldarsaga frá Birg-
ittu H. Halldórsdóttur.
219 bls.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-498-4
Leiðb.verð: 3.480 kr.
jöKLALEIKHÚSIÐ
STEINUNN SIGURÐARDÓTTIR
JÖKLALEIKHÚSIÐ
Steinunn Sigurðardóttir
Leikfélagið á Papeyri
ákveður að setja upp
Kirsuberjagarðinn eftir
Tsjekhov með karlmenn
í öllum hlutverkum. Þeg-
ar hinn ókrýndi bæjar-
höfðingi og athafnamað-
ur Vatnar Jökull fær veð-
ur af þessu tekur hann til
óspilltra málanna, lætur
þýða verkið á ný og
byggir yfir sýninguna
heilt leikhús, Jöklaleik-
húsið, á fallegasta útsýn-
isstað sveitarfélagsins.
Hvíslarinn Beatrís leiðir
lesandann í gegnum sög-
una en inn í atburðarás-
ina fléttast makalausar
lýsingar af daglegu
amstri bæjarbúa, logandi
ástum og miklum örlög-
um. Sjaldan hafa húmor
og hugmyndaflug höf-
undar notið sín betur.
280 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2241-1
Leiðb.verð: 4.490 kr.
KANNSKI ER PÓSTUR-
INN SVANGUR
Einar Már
Guðmundsson
Þessi bók geymir 36 sög-
ur, þar sem Einar Már
leikur sér með samband
bókmennta og raunveru-
leikans og beitir til þess
ýmsum brögðum frá-
sagnarlistarinnar. Efnið
er afar fjölskrúðugt og
margar sögurnar eru
byggðar á raunveruleg-
um atburðum þar sem
við sögu koma þekktar
persónur úr þjóðlífinu.
Hér njóta sín til fulln-
ustu ýmsir bestu eigin-
leikar Einars Más sem
sagnameistara; ljóðrænn
og innblásinn stíll,
hnyttin tilsvör, en ekki
síst hið hárfína jafnvægi
harms og gleði.
132 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2239-X
Leiðb.verð: 3.990 kr.
KÓRVILLA Á
VESTFJÖRÐUM OG
FLEIRI SÖGUR
Halldór Laxness
Halldór Laxness sendi
frá sér fjölda smásagna á
löngum ferli. Hér hafa
verið valdar fimm sögur,
allt frá upphafi þriðja
áratugar 20. aldar og
fram á þann sjöunda.
Þótt sögurnar séu ólíkar
Halldór Laxness
KÓRVILLA
Á VESTFJÖRÐUM
og fleiri sögur
sýna þær allar meistara-
leg tök Nóbelsskáldsins
á þessu bókmennta-
formi.
80 bls.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1532-1
Leiðb.verð: 790 kr.
Nobcl\skúldi<1 /
HALLDÓR
Kristnihald
undir Jökli
KRISTNIHALD UNDIR
JÖKLI
Halldór Laxness
Með Krístnihaldi undir
Jökli kom Halldór Lax-
ness enn á óvart og
mörgum þótti hann hafa
hleypt nýju blóði í
íslenska skáldsagnagerð.
Persónur sögunnar eru
löngu orðnar góðkunn-
ingjar þjóðarinnar, enda
furðulegar og eftirminni-
44