Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 46

Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 46
íslensk skáldverk OLAFUR jöhann ÓLAFSSON HÖLL. MINNINGANNA og börn, blómlegt fyrir- tæki og trausta stöðu í Reykjavík? Hvernig lenti hann í höll Hearsts blaðakóngs í Kaliforníu? Ógleymanleg frásögn um mannleg örlög - bók sem beðið hefur verið eftir. 330 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1603-4 Leiðb.verð: 4.480 kr. JÁTNING Birgitta H. Halldórsdóttir Agatha hefur tæpast stig- ið á land eftir dvöl erlendis þegar hún fær að vita um hræðilegt andlát systur sinnar. Það er talið sjálfsmorð en Agatha leggur ekki trún- að á það og fer að leita hins sanna. Sú leit leiðir hana um undirheima Reykjavíkur, á slóðir vændis og sora en einnig ískyggilegra fjölskyldu- leyndarmála. Einhverjir vilja Agöthu feiga og vandséð hverjum treysta má. Snilldarsaga frá Birg- ittu H. Halldórsdóttur. 219 bls. Skjaldborg ISBN 9979-57-498-4 Leiðb.verð: 3.480 kr. jöKLALEIKHÚSIÐ STEINUNN SIGURÐARDÓTTIR JÖKLALEIKHÚSIÐ Steinunn Sigurðardóttir Leikfélagið á Papeyri ákveður að setja upp Kirsuberjagarðinn eftir Tsjekhov með karlmenn í öllum hlutverkum. Þeg- ar hinn ókrýndi bæjar- höfðingi og athafnamað- ur Vatnar Jökull fær veð- ur af þessu tekur hann til óspilltra málanna, lætur þýða verkið á ný og byggir yfir sýninguna heilt leikhús, Jöklaleik- húsið, á fallegasta útsýn- isstað sveitarfélagsins. Hvíslarinn Beatrís leiðir lesandann í gegnum sög- una en inn í atburðarás- ina fléttast makalausar lýsingar af daglegu amstri bæjarbúa, logandi ástum og miklum örlög- um. Sjaldan hafa húmor og hugmyndaflug höf- undar notið sín betur. 280 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2241-1 Leiðb.verð: 4.490 kr. KANNSKI ER PÓSTUR- INN SVANGUR Einar Már Guðmundsson Þessi bók geymir 36 sög- ur, þar sem Einar Már leikur sér með samband bókmennta og raunveru- leikans og beitir til þess ýmsum brögðum frá- sagnarlistarinnar. Efnið er afar fjölskrúðugt og margar sögurnar eru byggðar á raunveruleg- um atburðum þar sem við sögu koma þekktar persónur úr þjóðlífinu. Hér njóta sín til fulln- ustu ýmsir bestu eigin- leikar Einars Más sem sagnameistara; ljóðrænn og innblásinn stíll, hnyttin tilsvör, en ekki síst hið hárfína jafnvægi harms og gleði. 132 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2239-X Leiðb.verð: 3.990 kr. KÓRVILLA Á VESTFJÖRÐUM OG FLEIRI SÖGUR Halldór Laxness Halldór Laxness sendi frá sér fjölda smásagna á löngum ferli. Hér hafa verið valdar fimm sögur, allt frá upphafi þriðja áratugar 20. aldar og fram á þann sjöunda. Þótt sögurnar séu ólíkar Halldór Laxness KÓRVILLA Á VESTFJÖRÐUM og fleiri sögur sýna þær allar meistara- leg tök Nóbelsskáldsins á þessu bókmennta- formi. 80 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1532-1 Leiðb.verð: 790 kr. Nobcl\skúldi<1 / HALLDÓR Kristnihald undir Jökli KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Halldór Laxness Með Krístnihaldi undir Jökli kom Halldór Lax- ness enn á óvart og mörgum þótti hann hafa hleypt nýju blóði í íslenska skáldsagnagerð. Persónur sögunnar eru löngu orðnar góðkunn- ingjar þjóðarinnar, enda furðulegar og eftirminni- 44
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.