Bókatíðindi - 01.12.2001, Qupperneq 52
íslensk skáldverk
inni sögu lýsir hann
hvernig á að takast á við
lífið. Hann vill kannski
ekki öllum vel, en hann
getur ekki stillt sig um að
benda á pottþéttar leiðir
til hamingjunnar: Að
ráða yfir öðrum, að verða
ríkur, að eiga jeppa. En
ekki hvað síst: Að vera
Sigurvegari!
206 bls.
Forlagið
ISBN 9979-53-433-8
Leiðb.verð: 4.290 kr.
SÍÐASTA RANN-
SÓKNARÆFINGIN OG
FLEIRI HARMSÖGUR
Þórarinn Eldjárn
Þær sögur Þórarins Eld-
járns sem hér birtast eiga
það sameiginlegt að vera
harmrænar en um leið
þrungnar ísmeygilegri
kímni og óvæntum
atburðum. Síðasta rann-
sóknaræfingin og fleiri
harmsögur eru sígildar
nútímasögur; varhuga-
verðar bókmenntaperlur
sem engan láta í friði.
78 bls.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1530-5
Leiðb.verð: 790 kr.
SÍÐBÚIN KVEÐJA
Tómas Guðmundsson
Bók þessi kom út á aldar-
afmæli Tómasar Guð-
mundssonar skálds 6.
janúar, og geymir fjöl-
breytt efni, ljóð, sendi-
bréf og ritgerðir, en fæst
af því hefur áður birst á
prenti. Bókinni lýkur á
tækifærisræðum sem
endurspegla málsnilld
og skopskyn Tómasar,
svo og þann einstæða
hæfileika hans að klæða
ádeilu sína í listrænan
búning og bera fram
undir yfirskini glettni og
gáska. Eiríkur Hreinn
Finnbogason valdi efnið
og bjó bókina til prent-
unar.
214 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2138-5
Leiðb.verð: 3.980 kr.
WihdiuLíldið / ■ y .
IIALLDÓR '
l.AXNFSS
tiAunóK Q ■
LAXNHSS
Sjálfstæ mp
f
Sjðlfstaett folk II
SJÁLFSTÆTT FÓLK I
OG II
Halldór Laxness
Sjálfstætt fólk er saga
einyrkjans Bjarts í Sum-
arhúsum sem berst
harðri baráttu við sjálfan
sig, fjölskyldu sína, vald-
hafana og jafnvel höfuð-
skepnurnar. Þessi stór-
brotna saga, sem lengi
var umdeild meðal þjóð-
arinnar, telst nú til
mestu dýrgripa í sagna-
skáldskap Islendinga.
Sjálfstætt fólk er nú gefin
út í tveimur bindum, líkt
og í frumútgáfunni 1934-
35.
400 og 330 bls.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1376-0
/-1377-9
Leiðb.verð: 3.990 kr.
hvor bók.
ÓLAFUR JÓHANN
ÓLAFSSON
FimKPANNA
„Fullkomin og hcillandi."
SLÓÐ FIÐRILDANNA
Ólafur Jóhann Ólafsson
í Slóð fiðrildanna fléttar
Ólafur Jóhann Ólafsson
magnaða íslenska örlaga-
sögu inn í sögu Evrópu
um miðja öldina. Þessi
frábæra skáldsaga Ólafs
Jóhanns hefur farið
sannkallaða sigurför víða
um lönd og dómar gagn-
rýnenda verið afar lof-
samlegir. Bókin er nú
komin út í kilju.
367 bls.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1557-2
Leiðb.verð: 1.599 kr.
SÓLIN ER SPRUNGIN
Sveinbjörn I.
Baldvinsson
Jón Fisher elst upp á
Daybreak Ridge Motel,
skammt frá smábænum
Hillside í Kaliforníu,
ásamt fötluðum eldri
bróður. Faðir þeirra rek-
ur mótelið, auk þess að
standa í ýmsu vafasömu
braski. Löngu eftir lát
móður Jóns í bílslysi
berst þeim bréf frá
Islandi, landi móður
þeirra, þar sem þeim er
gert tilboð í jörð afa
þeirra og ömmu vestur á
fjörðum. Jón ákveður að
halda til íslands til að
ganga frá málunum.
Áhrifamikil skáldsaga
eftir Sveinbjörn I. Bald-
vinsson sem er að góðu
kunnur fyrir ljóð, smá-
sögur, leikrit og kvik-
myndahandrit.
215 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2246-2
Leiðb.verð: 4.290 kr.
SÓLSKINSRÚTAN ER
SEIN í KVÖLD
Sigfús Bjartmarsson
Sigfús Bjartmarsson hef-
ur loks lokið við að
skrifa sína ævintýralegu
ferðasögu sem lesendur
hafa beðið eftir í mörg ár.
Þetta er mergjuð ferð um
bakgarða Suður-Ameríku
50