Bókatíðindi - 01.12.2001, Síða 104

Bókatíðindi - 01.12.2001, Síða 104
Fræði og bækur almenns efnis Dreifing: Hið íslenska bókmenntafélag ISBN 9979-888-18-0 Leiðb.verð: 2.400 kr. KVENNA MEGIN KVENNA MEGIN Sigríður Þorgeirsdóttir Hér fara heimspekilegar ritgerðir frá sjónarhorni kvenna- og kynjafræða, þar sem höfundur ræðir kvennasiðfræði, frelsið og fjölskylduna, jafnrétti, kvennapólitík og leitast við að gera kynjamisrétti sýnilegt í því augnamiði að aflétta því, báðum kynjum til góðs. 166 bls. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-097-X Leiðb.verð: 2.900 kr. KVENNASLÓÐIR Rit til heiðurs Sigríði Th. Erlendsdóttur sagnfræðingi I Kvennaslóðum eru 40 spennandi og fjölbreyttar greinar eftir konur í sagn- fræði sem endurspegla margvísleg áhugasvið. Greinarnar spanna öll tímabil Islandssögunnar og íjalla m.a. um kvenna- mál Oddaverja, konur í lénsreikningum, hefðar- frúr og almúgakonur, deilur um kvenpresta, listakonur, ástandskonur, 102 Kvennaslóðir fjallkonur og ungbarna- umönnun. 535 bls. Kvennasögusafn Islands Dreifing: Dreifingar- miðstöðin ISBN 9979-9346-1-1 Leiðb.verð: 4.800 kr. KÖTTURINN í ÖRBYLGJUOFNINUM Rakel Pálsdóttir Ein af eftirtektarverðustu bókum þessarar jólaver- tíðar er án efa þessi bók Rakelar Pálsdóttur þjóð- fræðings. Rakel hefur safnað saman samtíma flökkusögum í hundraða- tali. Þetta eru sagnir sem hafa gengið manna á milli hér á Islandi. Rakel endursegir þessar hrylli- legu og fyndnu sögur sem birta spaugilegar, bjartar og svartar hliðar veruleik- ans og lýsa fordómum, vonum og ótta hins íslenska nútímamanns. 192 bls. Bjartur ISBN 9979-865-97-0 Leiðb.verð: 3.980 kr. LANDSINS FORBETRAN Innréttingarnar og verkþekking í ullar- vefsmiðjum átjándu aldar Sagnfræðistofnun rit no. 16 Hrefna Róbertsdóttir Hér segir frá tilraunum til að koma á fót nýjung- um í ullarvinnslu með stofnun vefsmiðja og notkun vatnsafls. Stofn- un vefsmiðjanna markar upphaf að __ iðnaðarupp- byggingu á Islandi. I bók- inni er gefið yfirlit yfir margþætta atvinnustarf- semi Innréttinganna, auk þess sem vefsmiðjur þeirra á Leirá, Bessastöð- um og við Aðalstræti fá rækilega umfjöllun. í bókinni segir einnig frá einum af vefurunum sem starfaði við vef- smiðjur Innréttinganna í Aðalstræti. Hann kaus að fara í handverksnám í stað þess að vera í vinnu- mennsku í sveit, og starf- aði við handverksvefnað lengst af starfsævi sinn- ar. Með tilkomu margvís- legrar starfsemi Innrétt- inganna til Reykjavíkur um miðja átjándu öld, breyttist Reykjavík úr kirkjujörð í verksmiðju- þorp. Þangað fluttist fjöldi manna úr sveitum og vísir að annars konar byggð myndaðist en áður hafði þekkst á landinu. 280 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-452-X /-453-8 Leiðb.verð: 3.900 kr. 3.300 kr. kilja. LAX Á FÆRI I & II Ritstj.: Víglundur Möller og Jörundur Guðmundsson Fátt gleður veiðimenn meira á vetrarkvöldum en góðar veiðisögur. I þessu ritsafni er að finna úrval bestu veiðifrásagna sem birst hafa í tímarit- inu Veiðimanninum frá því að hann hóf göngu sína upp úr 1940. Margir kunnustu veiðimenn landsins segja frá. Eitt vandaðasta safn frásagna af veiði sem til er á íslensku. 416 bls. Veiðibók ISBN 9979-54-471-6 Leiðb.verð: 7.900 kr. tveggja binda verk.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.