Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 76

Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 76
Ljóð jónas þorbjarnarsoo ^ hlidarqötur !«Br- $ÁJ HLIÐARGÖTUR Jónas Þorbjarnarson Hliðargötur er sjötta ljóðabók Jónasar Þor- bjarnarsonar sem vakið hefur athygli fyrir fágað- an og lágtóna kveðskap sinn. Hér kveður við nýjan tón, ljóðin heim- spekilegri, ef til vill óræðari og einkennast af leit að einhvers konar staðfestu í óhöndlanleg- um tímanum. 61 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-761-44-X Leiðb.verð: 2.480 kr. MAGNÚS ásgeirsson fi ei 100 ÞÝDD KVÆÐI OG FÁEIN FRUMORT 100 ÞÝDD KVÆÐI og fáein frumort Magnús Ásgeirsson Magnús Ásgeirsson var einn umsvifamesti og rómaðasti þýðandi á fyrri hluta 20. aldar. Hinn 9. nóvember voru liðin eitt hundrað ár ffá fæðingu hans og af því tilefni hefur verið safnað saman í eina bók mörg- um af helstu þýðingum hans, meðal annars eftir skáld eins og Goethe, Oscar Wilde, Federico García Lorca, T.S. Eliot, Nordahl Grieg og Omar Khayyám. Sölvi Björn Sigurðsson, dóttursonur Magnúsar, valdi kvæðin í bókina og ritar inngang. 232 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2248-9 Leiðb.verð: 3.690 kr. f/er/r líœij/'a/i/iu lV'tur SumnrliÁaHon í ERLI DÆGRANNA Pétur Sumarliðason kennari Pétur kenndi lengst af við Austurbæjarskólann í Reykjavík og var kunnur fyrir útvarpslestur. Hann sinnti einnig margvísleg- um ritstörfum. Meðal annars þýddi hann bæk- t erli dœgranna póstsend úr netbúðinni: simnet.is/gop/ bokabudin Hsími: 554-2462 gop@simnet.is ur, s.s. um Siskó, og leik- gerði texta til flutnings í útvarpi. Hann orti ljóð en birti fá. Hér koma þau sem hann hafði sjálfur ætlað til útgáfu og meðal þeirra er ljóðaflokkur sem hann flutti í útvarpi og tengist veru hans við veðurathuganir í Jökul- heimum við rætur Vatna- jökuls. 111 bls. Gísli Ólafur Pétursson ISBN 9979-9050-6-9 Leiðb.verð: 2.490 kr. LITLA SÖNGBÓKIN í Litlu söngbókinni eru yfir 50 vinsælir söngtext- ar. Bókin ætti að koma að góðum notum þar sem fólk kemur saman til að skemmta sér. Þetta er bók sem allt söngfólk þarf að eignast. Stærð bókarinnar er 8,5 x 6,5 cm. 120 bfs. Steinegg ehf. ISBN 9979-9471-5-2 Leiðb.verð: 880 kr. LÍFSVILJI Einar S. Arnalds Myndskr.: Valgarður Gunnarsson Ljóðabók þessi varð til þegar höfundur barðist við illskeytt krabbamein og hafði um síðir betur. Þann tíma hafði hann gjarnan þann sið að setj- Einar S. Arnalds Lífsvilji ast niður að morgni dags og semja Ijóð. I bók þess- ari er að finna úrval þeirra ljóða sem þá urðu til. 80 bls. Mál og mynd ISBN 9979-772-00-X Leiðb.verð: 1.990 kr. LJÓÐ UNGRA SKÁLDA 2001 Ritstj.: Sölvi Björn Sigurðsson Þessi bók geymir glæ- nýjan skáldskap yngstu kynslóðar íslenskra ljóð- skálda. Mörg þeirra eru að stíga sín fyrstu skref á skáldabrautinni, en önn- ur hafa þegar gefið út bækur og eru ljóðaunn- endum að góðu kunn. Hér má því finna hressi- 74
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.