Bókatíðindi - 01.12.2001, Side 114
Fræði og bækur almenns efnis
HHHHHHHHBHflHHHHHHHHHHHHHHHHHHIHI^BHHHHHHHHHHHHHH
SAGA HOLDSVEIKI Á
ÍSLANDI
Erla Doris Halldórsdóttir
Hér er sagt frá því hvern-
ig þessi hræðilegi sjúk-
dómur lék okkur íslend-
inga og hvernig reynt var
að uppræta hann hér á
landi á síðustu öldum.
Þá er gerð grein fyrir
þeirri læknismeðferð
sem hinir sjúku fengu á |
Holdsveikrasjiítalanum í
Laugarnesi. I bókinni er >
fjöldi sögulegra mynda !
sem aldrei hafa sést áður.
250 bls.
Mál og mynd
ISBN 9979-772-07-7
Leiðb.verð: 5.900 kr.
SAGA
ogMINN
EINAR LAXNESS
_______
SAGA OG MINNI
Einar Laxness
Saga og Minni er nýtt j
sögurit eftir Einar Lax- I
ness. Um er að ræða j
greinar um áhrifamikla I
viðburði í sögunni svo j
sem Kópavogsfundinn, j
Skaftárelda og Þingvalla-
fundinn 1873. Þá ritar i
höfundur um líf og starf i
fólks, sem hann hafði j
persónuleg kynni af. Má
þar nefna Jón Helgason, ;
prófessor í Kaupmanna-
höfn, Lúðvík Kristjáns-
son og Björn Þorsteins-
son. Þátturinn ,,Sól-
skindagar í veginum"
fjallar um Jónas í Star- j
dal, Bensa á Vallá og
Gunnar ,,Rússa“ úr Garð- |
inum. Síðasti þétturinn
er um Jónas Thorsten- j
sen, sem lengi stjórnaði j
verkum hjá Sláturfélagi
Suðurlands.
352 bls.
Sögufélag
ISBN 9979-9059-6-4
Leiðb.verð: 3.990 kr.
SAMSKIPTI
KENNARA
NEMENDÁ
- í skólum og félagsstarfi,
á heimilum og leikvöllum -
Dr. THOMAS GORDON
SAMSKIPTI KENNARA
OG NEMENDA
Dr. Thomas Gordon
Þýðing: Ólafur H.
Jóhannsson
Bráðnauðsynleg bók fyr-
ir kennara í víðum j
skilningi - eftir virtan j
höfund. Hefur verið
gefin út margsinnis í j
Bandaríkj-unum og víð-
ar. A einnig erindi til j
þjálfara, starfsmanna ;
félagsþjónustu, leið-
beinenda hvers konar og |
raunar allra þeirra er !
samskipti eiga við börn
og unglinga.
320 bls.
Æskan ehf.
ISBN: 9979-767-11-1
Leiðb.verð: 3.390 kr.
SÁLFRÆÐI
EINKALÍFSINS
Álfheiður Steinþórs-
dóttir og
Guðfinna Eydal
Þessi bók er aðgengileg-
ur leiðarvísir í marg-
brotnu lífi nútímafólks.
Hvernig urðum við að
þeim persónum sem við
erum? Hvernig getum
við tekist á við þann
vanda og þau tækifæri
sem mæta okkur í starfi
og einkalífi í samskipt-
um við maka, fjölskyldu,
vini og vinnufélaga? I
bókinni er einnig fjallað
um ýmis tímamót og
tímabil í lífí manna, svo
sem breytingaskeið karla
og kvenna, sem og fram-
hjáhald, skilnað, streitu,
sálarkreppur og áföll.
Textinn er aðgengilegur
og lipur, en um leið
traustur og vísað í rann-
sóknir fjölda fræði-
manna hérlendis og
erlendis.
Höhindar bókarinnar,
þær Álfheiður Steinþórs-
dóttir og Guðfinna Eydal,
hafa áratuga reynslu sem
sálffæðingar og eru m.a.
j höfundar bókanna Nú-
tímafólk og Barnasál-
j fræði.
\ 332 bls.
Almenna bókafélagið
j ISBN 9979-2-1589-5
Leiðb.verð: 4.490 kr.
Ciöran Bexcll
Carl-Hcnric Grcnholm
SlÐFRÆÐI
SIÐFRÆÐI AF SJÓN-
ARHÓLI GUÐFRÆÐI
OG HEIMSPEKI
Göran Bexell
Carl-Henric Grenholm
Þýðing: Aðalsteinn
Davíðsson
j Þessi bók kemur til móts
við aukinn áhuga hjá
almenningi og innan
skólakerfisins á siðfræði.
; Fjallað er um siðfræði-
heimspeki en einnig um
raunhæf siðfræðileg
; vandamál sem almennt
; eru rædd í samfélaginu,
um siðfræði í opinberu
j lífi, samlífs- og fjöl-
! skyldusiðfræði, siðfræði
lífvísinda og lækninga,
! umhverfismál og málefni
j réttlætis og friðar á al-
j þjóðlegum vettvangi.
Undirstöðurit handa öll-
j um þeim sem hafa
almennan áhuga á að
kynna sér siðfræði.
i 446 bls.
Skálholtsútgáfan og Sið-
ffæðistofnun Háskólans
j ISBN 9979-765-18-6
Leiðb.verð: 4.980 kr.
112