Íslenska leiðin - 01.11.2003, Síða 29

Íslenska leiðin - 01.11.2003, Síða 29
smáríkið ísland vopnavaldi þegar fjórða þorskastríðið stóð sem hæst. Ríkisstjórnir íslands gerðu aldrei kröfu til Bandaríkjanna um að þau verðu landhelgina fyrir Bretum og ekki er vitað til að þau hafi beitt sér af þunga í málinu enda Bretar þeim afar mikilvægur bandamaður. Raunar neituðu Bandaríkjamenn statt og stöðugt að koma að málinu og koma þar með upp á milli Breta og íslendinga26. Það reyndist íslendingum samt sem áður mikill stuðningur að vera aðili að alþjóðlegum samtökum. Atlantshafsbandalagið átti mikilla hagsmuna að gæta á íslandi, og það hafði tvímælalaust áhrif á deiluna íslendingum í hag, að þeir voru aðilar að því27. Af þessu má sjá að aðildin að Atlantshafsbandalaginu hefur verið mikill styrkur fyrir ísland í alþjóðakerfinu og komið okkur til góða við lausn deilumála sem skiptu framtíð þjóðarinnar gríðarlegu máli. Þessi söguskýring er reyndar ekki að allra skapi og má nefna að fjölmennar Keflavíkurgöngur voru farnar og útifundir haldnir á fyrri hluta sjöunda áratugarins. Álit herstöðvarandstæðinga og þeirra sem vildu ganga úr NATO var að erlend herseta græfi undan fullveldi þjóðarinnar, hefði spillingu í för með sér og drægi ísland inn í stórveldaátök. Þeir töldu íslandi betur borgið með hlutleysisstefnu en aðild að NATO28. Samkvæmt kenningu Handels er ytri styrkur íslands aðallega samsettur úr hernaðarbandalögum og tvíhliða bandalögum við stórveldi. Samkvæmt því stafar ytri styrkur íslands í alþjóðakerfinu aðallega af aðild íslands að NATO annars vegar og hins vegar af tvíhliða varnarsamningi við Bandaríkin. Samkvæmt kenningunni er ytri styrkur íslands því nokkur og vegur innri styrk landsins upp en ytri styrkur landsins mun bera verulega hnekki ef Bandaríkjamenn fara með herinn á brott frá íslandi. Þessi grein er byggð á BA ritgerð höfundar frá árinu 2003 sem heitir Staða smáríkja í aiþjóðakerfinu: Styrkur íslands samkvæmt kenningu Michael Handels. 1 Handel, Weak States in the International System, bls 68 2 Handel, Weak states in the international system, bls 69 ^ "World Military Expenditures and Arms Transfers 1998", heimasíða bandaríska utanríkisráðuneytisins, http://www.state.gov/www/global/arms/bureau_ac/wm eat98/wmeat98.html 4 Tölur þessar eru fengnar af vef Hagstofu íslands, www.hagstofa.is / hagtölur, þann 24.2.2003. 5 Samkvæmt gengi dollarans þann 24.2. 2003 sem var þá 78,4 ISK ® "World Military Expenditures and Arms Transfers 1998", heimasíða bandaríska utanríkisráðuneytisins, http://www.state.gov/www/global/arms/bureau_ac/wm eat98/wmeat98.html 2 "World Military Expenditures and Arms Transfers 1998", heimasíða bandaríska utanríkisráðuneytisins, http://www.state.gov/www/global/arms/bureau ac/wm eat98/wmeat98.html 8"World Military Expenditures and Arms Transfers 1998", heimasíða bandaríska utanríkisráðuneytisins, http://www.state.gov/www/global/arms/bureau_ac/wm eat98/wmeat98.html 9 "World Military Expenditures and Arms Transfers 199"8, heimasíða bandaríska utanríkisráðuneytisins, http://www.state.gov/www/global/arms/bureau_ac/wm eat98/wmeat98.html 18 Tölur þessar eru fengnar af vef Hagstofu íslands, www.hagstofa.is / hagtölur, þann 20.2.2003. 11 Handel, Weak States in the International System, bls 78 12 Tölur þessar eru fengnar af vef Hagstofu íslands, www.hagstofa.is / hagtölur, þann 26.2.2003. 13 "World Military Expenditures and Arms Transfers 1998", heimasíða bandaríska utanríkisráðuneytisins, http://www.state.gov/www/global/arms/bureau_ac/wm eat98/wmeat98.html 14 "World Military Expenditures and Arms Transfers 1998", heimasíða bandaríska utanríkisráðuneytisins, http://www.state.gov/www/global/arms/bureau_ac/wm eat98/wmeat98.html 15 "World Military Expenditures and Arms Transfers 1998", heimasíða bandaríska utanríkisráðuneytisins, http://www.state.gov/www/global/arms/bureau_ac/wm eat98/wmeat98.html 16 "world Military Expenditures and Arms Transfers 1998", heimasíða bandaríska utanríkisráðuneytisins, http://www.state.gov/www/global/arms/bureau_ac/wm eat98/wmeat98.html 17 Albert Jónsson, ísland, Atlantshafsbandalagið og Keflavíkurstöðin, bls 40 18 Utanríkisráðuneytið, Yfirlitsskýrsla um alþjóðamál, bls 33 18 Utanríkisráðuneytið, Yfirlitsskýrsla um alþjóðamál, bls 33 20 "öryggis- og varnarmál íslands", Skýrsla nefndar á vegum ríkisstjórnarinnar, bls 45 21 Halldór Ásgrímsson, "Hvernig tryggjum við varnir íslands á 21. öld?", bls 6 22 "Öryggis- og varnarmál íslands", Skýrsla nefndar á vegum ríkisstjórnarinnar, bls 26 23 Utanríkisráðuneytið, Yfirlitsskýrsla um alþjóðamál, bls 31 24 "Öryggis- og varnarmál íslands", Skýrsla nefndar á vegum ríkisstjórnarinnar, bls 27 25 Albert Jónsson, ísland, Atlantshafsbandalagið og Keflavíkurstöðin, bls 33 26 Valur Ingimundarson, Uppgjör við umheiminn, bls 247 27 Benedikt Gröndal, Örlög íslands, bls 244 28 Valur Ingimundarson, Uppgjör við umheiminn, bls 46 bls.29

x

Íslenska leiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenska leiðin
https://timarit.is/publication/1849

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.