Orð og tunga - 2023, Blaðsíða 54

Orð og tunga - 2023, Blaðsíða 54
Veturliði Óskarsson: Orð koma í orða stað 45 Háskólans og í Íslensku textasafni. Lítils háttar hliðsjón var höfð af dæm­ um sem er að finna í Risamálheildinni. Við leit á Tímarit.is fram til 1. ágúst 2022 komu í ljós um 130 dæmi um eldri sögnina og um 80 um eldra nafnorðið. Elsta dæmi um sögnina er frá 1850 en elsta dæmi um nafnorðið er frá 1935. Um 165–170 dæmi fundust um yngri sögnina, þá enskættuðu, í aðlöguðu íslensku formi4 og um 350 dæmi um upphrópunina/nafnorðið.5 Um 100 dæmi komu í ljós um orðmyndina fokking. Í því sem hér fer á eftir er langmest stuðst við dæmi af Tímarit.is. Í Ritmálssafni Orðabókar Háskólans (ROH) fundust 13 dæmi um eldri sögnina, tvö þau elstu frá 17. öld, og sjö um nafnorðið, hið elsta frá 1948, en engin dæmi um yngri orðin. Mörg dæmin eru þau sömu og fundust á Tímarit.is. Í Íslensku textasafni komu í ljós 15 dæmi um eldri sögnina, mörg þau sömu og í ROH. Um nafnorðið eru átta dæmi, flest þau sömu og í ROH. Um yngri sögnina komu í ljós 16 dæmi, í samböndunum fokka e­u upp, fokka (upp) í e­u, fokkaðu þér, öll nema það fyrsta af bloggsíðum 2001–2006. Um upphrópunina/nafnorðið eru ein 80 dæmi, 45 úr bloggi 2001–2005, 30 úr tveimur skáldsögum frá 2008 og fimm úr öðrum ritum frá árunum 2011–2015. Hér á eftir verður í 2. kafla fjallað um eldri orðin, fokka og fokk, merkingu þeirra og notkun og í 3. kafla um tökuorðin úr ensku. Í 4. kafla er samantekt, umræða og lokaorð. 2 Eldri orðin 2.1 Uppruni og elstu dæmi Samkvæmt Íslenskri orðsifjabók er gamla sögnin fokka að öllum líkind­ um tökuorð, þá líklega úr gamalli dönsku eða miðlágþýsku (Ásgeir Blöndal Magnússon 1989:199). Af sögninni er dregið nafnorðið fokk. Elstu íslensku dæmin um sögnina í ROH, tvö dæmi frá 17. 4 Þegar orðin eru skrifuð upp á ensku eru þau nær alltaf í ensku samhengi eða í tilvitnunum úr ensku og skipta takmörkuðu máli fyrir þessa rannsókn (sjá nánar kafla 3.2). 5 Fjöldi dæma segir reyndar ekki alla söguna; þannig eru a.m.k. 50 dæmi um orð­ myndina fokk í tengslum við herferð sem hófst 2015 og kallast „Fokk ofbeldi“ og gengur m.a. út á sölu ýmiss konar varnings, og 15–20 dæmi eru úr titli bókar sem heitir Fokk ég er með krabbamein (2019), umræðu um hana eða í tengslum við það efni. tunga25.indb 45 08.06.2023 15:47:15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.