Orð og tunga - 2023, Blaðsíða 63

Orð og tunga - 2023, Blaðsíða 63
54 Orð og tunga algengt þar, og þá oftast íslensku orðmyndirnar fokka og fokk. Enska lýsingarháttarmyndin fucking er yngri í málinu, eða frá lokum 10. áratugarins og síðar, og þá oftast hin íslenskaða mynd hennar, fokking. Í þeim textum sem athugaðir voru er þessi orð ekki síst að finna í greinum sem skrifaðar eru fyrir ungt fólk, t.d. í helgarblöðum dagblaða og í viðtölum við tónlistarfólk. Þau sjást líka í skáldsögum síðari ára þar sem þau hafa oft það hlutverk að gefa textanum óformlegan blæ, talmálslegt, kæruleysislegt og/eða tilfinningaþrungið yfirbragð. Segir það kannski betur en margt annað hversu miðlæg þau eru orðin í íslensku talmáli. Ekki hefur verið gerð sjálfstæð athugun á notkun þessara orða í talmáli svo mér sé kunnugt en ýmsir sem spurðir hafa verið kannast við notkun a.m.k. upphrópunarinnar fuck (fokk) allt frá miðjum 8. áratug síðustu aldar. Eins og flestir munu geta staðfest út frá eigin máltilfinningu og þekkingu á íslensku máli undanfarinna áratuga eru þessi orð lang­ oftast rituð með ‘o’ og borin fram [fɔhk], [fɔhka] og [fɔhkiŋ]. Leit á Tímarit.is og í Íslensku textasafni staðfestir þetta.14 Margir sem rætt hefur verið við hafa þó heyrt þessi orð borin fram með [œ] og dæmi er að finna um ritmyndina fökk í blöðum og tímaritum, þau elstu frá 1987, en þau eru þó í miklum minnihluta. Þess má geta að leit á netinu skilar nýlegum dæmum um ritmyndir eins og fökkd, fökkt o.fl.15 sem benda til framburðar með [œ]. Þetta kann að vera bundið við þessa tilteknu beygingarmynd ensku sagnarinnar, fucked (lýsingarháttur þátíðar), sem er þá tekin upp sem sérstakt og nýtt tökuorð, eiginlega sem lýsingarorð og án skýrra tengsla við hefðbundnar íslenskar eða íslenskaðar orðmyndir enska orðsins fuck. Hér er framburðurinn sá sem búast má við að stutt enskt [ʌ] eða [ə] fái í íslensku.16 Sagnorðið fellur í 1. flokk veikra sagnorða og beygist því eins 14 Þetta þýðir þó ekki að enskar ritmyndir komi ekki fyrir. Leit að stafastrengnum <fuck> á Tímarit.is (júlí 2022) skilar rúmlega 1.500 síðum og leit að strengnum <fucking> rúmlega 1.300 síðum. Raunveruleg dæmi eru væntanlega a.m.k. jafn­ mörg eða fleiri en síðurnar sem koma upp (sum eru þó e.t.v. eitt og sama dæmi tví­ eða fleirtekið). Ekki var ráðist í að greina þessi dæmi en langflest þau sem skoðuð voru eru úr tilvitnunum á ensku eða eru hluti af enskum eða enskulegum nöfnum og titlum, t.d. á kvikmyndum. 15 Ég þakka ritrýni fyrir að benda á þessi dæmi. 16 Þetta væri áhugavert að skoða nánar og fylgjast þá jafnframt með því hvort framburður sérhljóðsins í hinni íslensku mynd enska orðsins fuck eigi eftir að breytast á komandi árum. Ef hann gerir það (breytist úr [ɔ] í [œ]) væri það – a.m.k. formlega séð – dæmi um að orðið væri tekið upp í annað sinn. tunga25.indb 54 08.06.2023 15:47:15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.