Orð og tunga - 2023, Blaðsíða 27

Orð og tunga - 2023, Blaðsíða 27
18 Orð og tunga óvini og helvíti sem kvalastaðinn. Eigi að síður bregður fyrir gömlum dæmum um málnotkun sem líkist síðari tíma blóti eins og sjá má í (1). (1) a. jeg skyllda alldre Sødafells niotande verda fiandans strakurinn. (16. öld) b. Hann kallar hana helvítis hóru. (17. öld) c. en eg get ei afhent það [þ.e.: blaðið] / andskotans fyrir kulda. (18. öld) Þess ber að geta að meirihluti dæma í ROH er úr prentuðum heim ild­ um og framan af var megnið af útgefnu efni á Íslandi trúarleg rit. Göm­ ul dæmi af þessu tagi eru þó fyrst og fremst úr veraldlegum textum og þeim fer mjög fjölgandi þegar kemur fram á 19. öld auk þess sem orðtekin rit verða þá miklum mun fjölbreyttari. Dæmafæð um blót og blótsyrði fyrir þann tíma gæti því orsakast af skorti á heimild um fremur en að málnotendur hafi blótað minna fyrir þann tíma. Dæmin í MÍM eru að langmestu leyti úr þrenns konar textum: skáldsög um (samtalsköflum) og bloggi, sem eru síðari tíma textagerðir, og úr tal­ máli, sem engar beinar heimildir eru um frá eldra skeiði. Orð af öðrum sviðum en því trúarlega, t.d. orð um kynlíf, kynfæri og líkamsúrgang, hafa ekki þróast út í blótsyrði í íslensku eins og gerst hefur í mörgum öðrum málum fyrr og síðar. Ensku blótsyrðin fuck, fucking, fucked og shit eiga rætur á þeim sviðum en þau hafa verið fengin að láni sem blótsyrði og efast má um að þeim fylgi einhver sérstök bannhelgi sem stafi frá merkingu þeirra í ensku. Að svo miklu leyti sem þau eru bannorð í íslensku má frekar ætla að það tengist notkun þeirra sem blótsyrða, sbr. fyrri tilvísun í orð Allan (2018:1) um að bannið (e. taboo) beinist að málhegðuninni sjálfri fremur en upprunalegri merkingu orðanna. Hvað orðið fuck varðar skiptir líka máli að þar hefur enska blótsyrðið runnið saman við eldra orð, fokk ‘lítilfjörlegt starf, gagnslaust dútl, slór; leiðindi, vesen’, eins og sést á því að algengasta mynd þess í íslensku er fokk (og lýsingarorðið fokking) en sjaldan fökk (og fökking) eins og búast mætti við miðað við önnur ensk tökuorð með sama stofnsérhljóði, t.d. pöbb, töff – og fökkt (e. fucked) (Veturliði Óskarsson 2017:123‒125; sjá einnig grein Veturliða í þessu hefti). Auk þess er nafnorðið fokk ekki notað eingöngu sem blótsyrði heldur einnig á þann hátt og í þeirri merkingu sem lengi hefur tíðkast. Ef að lokum er litið svolítið til hliðar við eiginleg blótsyrði og á annan ljótan munnsöfnuð (e. bad language, sbr. Anderson og Trudgill 1990) eins og skammaryrði, uppnefni eða niðrandi ummæli um fólk tunga25.indb 18 08.06.2023 15:47:14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.