Orð og tunga - 2023, Blaðsíða 146

Orð og tunga - 2023, Blaðsíða 146
Ágústa Þorbergsdóttir og Guðrún Kvaran: Mannanafnaskrá 137 í þjóðskrá (Umboðsmaður Alþingis, mál nr. 4919/2007) og árið 2010 var lögð fram á Alþingi tillaga um réttarbætur fyrir transfólk. Staðfesting á rétti einstaklinga til að skilgreina sjálfir kyn sitt leiðir af sér réttinn til að breyta skráningu kyns í opinberum skrám og nafni sé þess þörf svo samræmist kynvitund viðkomandi. Nú er mannanafnaskrá skipt upp í eiginnöfn stúlkna, eiginnöfn drengja og sérstök kynhlutlaus nöfn. Enda þótt krafan um kynjaskipt eiginnöfn hafi verið fjarlægð úr mannanafnalögum 2019 þá úrskurðaði mannanafnanefnd árið eftir sérstaklega um eiginnafnið Heiður sem karlmannsnafn en það nafn hafði frá upphafi verið á mannanafnaskrá sem kvenmannsnafn. Líkleg skýring á þessu er sú að fólk telji nauðsyn að greina karl­ manns nafn frá kvenmannsnafni í fallbeygingu. Annað dæmi um það er Blær sem kvenmannsnafn sem ýmsir vilja beygja á annan hátt en karlmannsnafnið Blær (sbr. Eiríkur Rögnvaldsson 2020). Fjöldi nafna á mannanafnaskrá hefur rúmlega tvöfaldast frá upp­ hafi. Vinnulagsreglur voru rýmkaðar umtalsvert 2021 þegar manna­ nafna nefnd heimilaði rithátt tökunafns sem væri gjaldgengur í veiti­ málinu en þó áskilið að nafnið væri ritað með bókstöfum íslenska staf rófsins eða bókstöfunum c, q, w og z. Skilyrðin sem tökunöfn þurfa að uppfylla til að vera samþykkt á mannanafnaskrá eru því mun rýmri núna en í fyrstu vinnulagsreglunum sem samþykktar voru 1993. Nafnasiðir þróast og breytast og eru dæmi um smekk og tísku hvers tíma. Ný nöfn bætast jafnt og þétt við, sum þeirra eru komin til að vera en önnur ná ekki vinsældum. Árið 2020 lagði dómsmálaráðherra fram stjórnarfrumvarp þar sem m.a. var lagt til að hætt yrði að halda mannanafnaskrá í þeirri mynd sem hún er í dag, þ.e. skrá yfir eigin­ nöfn sem teljast heimil. Enda þótt frumvarpið hafi ekki náð fram að ganga er óljóst hver framtíð hinnar íslensku mannanafnaskrár verður. Heimildir Baldur Jónsson. 1991. Ritfregnir. Málfregnir 10:30. Dögg Pálsdóttir, Davíð Þór Björgvinsson og Jónas Kristjánsson. 2005. Lokaskýrsla til dómsmálaráðherra. https://www.stjornarradid.is/media/ innan rikisraduneyti­media/media/Skyrslur/Eftirlitsnefnd___med_ manna nafnalogum_skyrsla.pdf (sótt í desember 2022). Eiríkur Rögnvaldsson. 2020. Blær. https://uni.hi.is/eirikur/2020/11/10/blaer/ (sótt í ágúst 2022). Familieretshuset. Godkendte fornavne. https://familieretshuset.dk/navne/ navne/godkendte­fornavne (sótt í ágúst 2022). tunga25.indb 137 08.06.2023 15:47:17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.