Orð og tunga - 2023, Blaðsíða 68

Orð og tunga - 2023, Blaðsíða 68
Veturliði Óskarsson: Orð koma í orða stað 59 elstu dæmum um hana sem fundist hafa í þessari rannsókn. Þar er sýnt orðalagið fokka e­u upp fyrir e­m og það borið saman við enska orðasambandið fuck up. Orðið var því þekkt og í notkun þegar efni var safnað í orðabókina upp úr 1980 og hefur væntanlega verið það um nokkurt árabil fyrir þann tíma. Eitt öruggt eldra dæmi kom í ljós í smásögu þýddri úr ensku fimmtán árum áður, orðasambandið fokka e­u upp og í beinu framhaldi í sama texta áhrifslaust fokka upp: „Þú hefur fokkað þessu upp, allt í lagi, þú átt rétt á að fokka upp annað slagið“ (Vikan 1968). Nokkuð víst er að um sé að ræða beina þýðingu á enska orðasambandinu fuck up og sýnir sjálfsagt tilfinningu þýðandans fyrir því að unnt sé að nota fokka (+ upp) í íslenskri þýðingu á fuck (up). Þetta dæmi gæti bent til þess að sögnin (eða þetta orðalag) hafi verið til í talmáli (jafnvel ritmáli þótt dæmi hafi ekki komið fram) allt frá um 1970. Annars kemur sögnin fyrst fyrir í textum frá því laust fyrir miðjan 9. áratuginn, t.d. í viðtali við ungan pönktónlistarmann sem notar sögnina fokka með + andlag, „það þýðir ekkert að vera að fokka með landið“ (1983), um erlenda hljómsveit sem hann telur að hafi vaðið yfir landið og ætlað sér að misnota það. Þar endurspeglast vafalaust fuck with í ensku í merkingunni ‘djöflast með’ eða eitthvað líkt. Stundum gæti verið að eldri merking blandist þeirri yngri. Þannig er í Morgunblaðinu greint frá vanþóknun þingmanns nokkurs á notkun annars þingmanns á orðalaginu fokka með, „að fokka með mál sem væru til óþurftar fyrir menntakerfið í landinu“ (Þjóðin bíður þess að bráðabirgðalögin komi til umræðu 1988). Báðir voru þing­ mennirnir þekktir miðaldra málvöndunarmenn og sá sem mælti þessi orð hefur líklega haft í huga merkinguna ‘gaufa, dunda’ í gömlu sögninni, e.t.v. orðalagið fokka við e­ð, þ.e. ‘gaufa við e­ð; vasast í e­u’, fremur en enska orðalagið fuck with. Önnur dæmi um sögnina frá 9. áratugnum eru aðallega orða­ sambandið fokka + andlag (þgf.) + upp eða fokka upp + andlag (þgf.): „Þeir eru að fokka þessu öllu upp“ (Þjóðviljinn 1991), „[hann] fokkaði upp hlutunum“ (Helgarpósturinn 1987). Seint á 10. áratugnum koma fram dæmi um orðalagið fokka í e­u, en það er ásamt fokka upp al geng­ asta orðalagið eftir 2000, hvort tveggja með um 30 dæmi, og fokka sér og fokkaðu þér, átta dæmi um hvort. Orðmyndin fokking er notuð sem herðandi (atviks)orð á sama hátt og í ensku og dæmi eru um að hún kljúfi setningar eða setningarhluta á svipaðan hátt: „Ég fokking hata heiminn“ (2007). Dæmi um inn­ skeytingu af gerðinni e. abso­fucking­lutely eða un­fucking­believable (sjá t.d. Aronoff 1976:69–70; Plag 2003:101 o.áfr.) fundust ekki í þeim tunga25.indb 59 08.06.2023 15:47:15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.