Orð og tunga - 2023, Blaðsíða 142

Orð og tunga - 2023, Blaðsíða 142
Ágústa Þorbergsdóttir og Guðrún Kvaran: Mannanafnaskrá 133 karlmannsnafni en nafnið á sér auk þess ríka hefð sem kvenmanns­ nafn (Auður, Auði, Auði, Auðar). Öll þessi þrjú nöfn, Blær, Elía og Auður, eiga það sammerkt að þess finnast dæmi í íslenskum heimildum að nafnið, sem um ræðir, hafi verið notað hér á landi í almennt þekktum bókmenntatexta á bæði kyn og töldust því, samkvæmt íslenskum lög­ um um mannanöfn, bæði kvenmanns­ og karlmannsnöfn.8 Eiginnafnið Júní (mál 4/2014) var fært á mannanafnaskrá 2014 sem kvenmannsnafn (Júní, Júní, Júní, Júníar) enda þótt það hefði verið skráð árið 2008 (mál 65/2008) sem karlmannsnafn (Júní, Júní, Júní, Júnís). Í úrskurðinum um Júní sem kvenmannsnafn var m.a. horft til þess að lítil hefð væri fyrir nafninu Júní á Íslandi og því væri ekki hægt að líta svo á að nafnið gæti ekki verið kvenmannsnafn í íslensku þótt áður hefði það verið notað sem karlmannsnafn í einhverjum tilvikum. Í úrskurðinum var enn fremur horft til þess að í enskumælandi löndum ætti samsvarandi nafn, June, sér hefð sem kvenmannsnafn. Mannanafnanefnd hefur úrskurðað þrívegis um eiginnafnið Karma. Í fyrsta úrskurðinum árið 2014 (mál 57/2014) hafði verið sótt um nafnið sem karlmannsnafn með eignarfallsmyndinni Karmas en beiðn inni hafnað á þeim forsendum að nafnið tæki ekki íslenskri eign ar falls end ingu. Málið var endurupptekið 2016 (mál 39/2016) þar sem manna nafnanefnd endurskoðaði úrskurð sinn og var nafnið fært á mannanafnaskrá ásamt eignarfallsmynd þess, Körmu, sbr. beyg ingu karl mannsnafna eins og Sturla og Skúta. Árið eftir var sótt um nafnið Karma sem kvenmannsnafn (mál 17/2017) og var beiðnin sam þykkt. Í úrskurði mannanafnanefndar kom fram að nafnið hefði ekki öðlast hefð sem karlmannsnafn í íslensku máli og beygðist sam kvæmt al­ gengri beygingu kvenkynsnafna en sjaldgæfri hjá karl manns nöfn um. Það væri því ekkert sem kæmi í veg fyrir að það yrði einnig notað sem kvenkyns eiginnafn. Karlmannsnafnið Eir er ungt (Eir, Eir, Eir, Eirs) og var samþykkt á mannanafnaskrá 2016 (mál 82/2016) og er talið vera leitt af orðinu eir ‘málmur’. Kvenmannsnafnið Eir (Eiri, Eiri, Eirar) er fornt ásynjunafn sem kemur fyrst fyrir á áratugnum 1930–1940 og talið af sögninni að eira, ‘hlífa, vernda’ (Guðrún Kvaran 2011:172). Nöfnin eru því ólíks uppruna þótt þau séu samhljóma og í úrskurði mannanafnanefndar segir að ekkert standi í vegi fyrir því að þessi samhljóma nöfn séu bæði notuð, annað sem karlmannsnafn en hitt kvenmannsnafn. 8 Sbr. orðalag í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur nr. E­2125/2018 um eiginnafnið Alex. tunga25.indb 133 08.06.2023 15:47:17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.