Orð og tunga - 2023, Blaðsíða 185

Orð og tunga - 2023, Blaðsíða 185
176 Orð og tunga sama ár heldur hefur það væntanlega verið notað í einhvern tíma en ógern ingur er þó að segja með nokkurri vissu hversu lengi. Ályktanir um aldur orða út frá slíkum upplýsingum eru því oft ekki annað en get gátur. Það á einkum við þegar einstök orð eru rakin til rita nafn­ greindra manna og ályktað að þeir séu höfundar eða hönnuðir þeirra eins og er gert í þessari bók. Í inngangi bókarinnar (bls. 22) er ýjað að því að Ritmálssafnið hafi verið helsta heimildin um aldur orða, „sem gefur upplýsingar um elstu dæmi um tiltekin orð á prenti“. Þar segir einnig: „Ef elsta dæmi um orð er úr skrifum Jónasar Hallgrímssonar eru allar líkur á að það sé frá honum komið.“ Við nánari athugun má þó oft finna eldri dæmi í fornmálsorðabókinni í Kaupmannahöfn (ONP) um orð sem þar eru tilgreind og einnig stundum eldri dæmi í Ritmálssafninu sem þó var farið yfir af höfundi. Þar að auki vantar í orðalistann allmörg orð þar sem elsta dæmi í Ritmálssafninu er úr ritum Jónasar og þar á meðal allnokkur nýyrði sem eigna má honum með nokkurri vissu. Hér á eftir eru tilgreind nokkur dæmi um allt þetta. Athugun okkar er þó vitaskuld ekki tæmandi og um sumt leikur vafi. 5.1 Eldri dæmi í fornmálsorðabókinni í Kaupmannahöfn (ONP) Samkvæmt því sem segir á bls. 22 í Á sporbaug var fornritahluti Risa­ málheildarinnar (RMH) „notaður til að kanna hvort orð gætu verið úr íslenskum fornritum fremur en hönnun Jónasar“. Þessi fornritahluti takmarkast hins vegar við Íslendingasögur, Heimskringlu, Landnámu og Sturlungu. Gott dæmi um það hvaða áhrif það hefur er að Anna Sigríður segir á bls. 130 um orðið myrkvi að það komi „þegar fram í fornritunum [...] svo sem í Fljótsdæla sögu Fóstbræðra sögu, Heimskringlu og Sturlungu“. Þetta er vissulega rétt en orðið myrkvi kemur einnig fyrir í fjölmörgum öðrum heimildum að fornu eins og sjá má ef höf­ undur hefði nýtt sér aðrar ítarlegri rafrænar heimildir sem til eru um orðaforða íslensku að fornu og á fyrri öldum. Í Kaupmannhöfn hefur í áratugi verið unnið að orðabók sem fæst við vestnorrænt miðaldamál í rituðum heimildum frá elstu tíð og fram til um 1540 þegar fyrsta prentaða bókin kom út á Íslandi. Orðabók þessi er unnin undir merkjum Árnanefndar, Den arnamagnæanske kommission, og hefur stundum verið kölluð orðabók Árnanefndar eða fornmálsorðabókin í Kaupmannahöfn á íslensku. Síðustu 34 ár tunga25.indb 176 08.06.2023 15:47:18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.