Orð og tunga - 2023, Blaðsíða 73
64 Orð og tunga
til dæmis við mig. Hvort þetta endurspeglar almenna skoðun er mér
ókunnugt um að svo stöddu, en fróðlegt væri að skoða frekar gömlu
og nýju orðin, notkun þeirra og afstöðu til þeirra. Það kæmi ekki á
óvart þótt yngri kynslóðin nú notaði lítt eða alls ekki sögnina fokka í
gömlu merkingunni.
Heimildir
Adams, J.N. 1982. The Latin Sexual Vocabulary. Baltimore: The Johns Hopkins
University Press.
Alþýðublaðið 3.8.1972:10. http://timarit.is (sótt í febrúar 2023).
Arngrímur Sigurðsson. 1970. Íslenzkensk orðabók. IcelandicEnglish Dictionary.
Reykjavík: Prentsmiðjan Leiftur.
Aronoff, Mark. 1976. Word Formation in Generative Grammar. Cambridge MA:
The MIT Press.
Árni Johnsen. 1985. Við erum einfaldlega á sömu bylgjulengd og venjulegt
fólk. Morgunblaðið 13. apríl, bls. 52–53.
Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Orðabók
Háskólans.
Beers Fägersten, Kristy. 2012. Who’s Swearing Now? The Social Aspects of Conver
sational Swearing. Newcastle upon Tyne: Cambridge Scholars Publishing.
Cappelen, Herman og Ernie Lepore. 1997. Varieties of Quotation. Mind
106(423):429–450.
Crystal, David. 2004. The Stories of English. London: Penguin Books.
Dagblaðið 8.12.1977:12. http://timarit.is (sótt í febrúar 2023).
EgeholmPedersen, Sv. 2018. Mothstudier. Kildegrundlaget for den første store
danske ordbog. (UniversitetsJubilæets danske Samfunds skriftserie nr.
592.) Kaup mannahöfn: UniversitetsJubilæets danske Samfund.
Einar Lövdahl Gunnlaugsson. 2016. „Hvað í fokkanum geri ég þegar ég
útskrifast?“ Ritgerð um blótsyrðið fokk og skyld orð í íslensku nú tíma
máli. Ritgerð til BAprófs í íslensku, Háskóla Íslands. http://hdl.handle.
net/1946/23597.
Føroysk orðabók. 1998. Jóhan Hendrik W. Poulsen o.fl. (ritstj.). Tórshavn:
Føroya fróðskaparfelag.
Gauti Sigþórsson. 1994. Upp að fokka! Stúdentablaðið 1994/3:12. http://timarit.
is (sótt í febrúar 2023).
Gelderen, Elly van. 2006. A History of the English Language. Amsterdam/Phila
delphia: Johns Benjamins Publishing Company.
G.J.Á. 1948. Meðal annara orða. Morgunblaðið 30. janúar, bls. 6 og 8.
Grímur Laxdal (útg.). 1857. Fróðlegt ljóðasafn ýmislegs efnis. 2. hepti. Akureyri:
Grímur Laxdal.
Haspelmath, Martin. 2009. Lexical borrowing: Concepts and issues. Í: Martin
Haspelmath og Uri Tadmor (ritstj.), Loanwords in the World’s Languages: A
tunga25.indb 64 08.06.2023 15:47:15