Orð og tunga - 2023, Blaðsíða 143

Orð og tunga - 2023, Blaðsíða 143
134 Orð og tunga Nafnið Aríel var fært á mannanafnaskrá sem karlmannsnafn (Aríel, Aríel, Aríel, Aríels) árið 1997 (mál 55/1997) en var jafnframt fært á skrá sem kvenmannsnafn (Aríel, Aríel, Aríel, Aríelar) árið 2017 (mál 45/2017). Í úrskurðinum kemur m.a. fram að erlendis hefði nafnmyndin Aríel unnið sér hefð sem kvenmannsnafn og að nafnið hefði litla hefð sem karlmannsnafn hér á landi. Nafnið Júlí var fært á mannanafnaskrá sem karlmannsnafn (Júlí, Júlí, Júlí, Júlís) árið 1996 (mál 116/1996) en samþykkt á mannanafnaskrá árið 2018 (mál 53/2018) sem kvenmannsnafn (Júlí, Júlí, Júlí, Júlíar). Í úrskurðinum segir m.a. að mannanafnanefnd telji sýnt að nafnið Júlí eigi sér ekki ríka hefð í íslensku og að enda þótt nafnið hafi verið notað sem karlmannsnafn á Íslandi verði ekki á því byggt að nafnið geti ekki í íslensku máli einnig verið kvenmannsnafn. Nafnið Alex (Alex, Alex, Alex) var fært á fyrstu útgáfu manna­ nafnaskrár 1991 sem karlmannsnafn og er orðið töluvert algengt sem slíkt enda þótt það sé fremur ungt í íslensku. Kvenmannsnafninu Alex (Alex, Alex, Alexar) hafði verið hafnað í tvígang af mannanafnanefnd (mál 76/2013 og 69/2017) með þeim rökum að of rík hefð væri fyrir því að Alex væri notað sem karlmannsnafn hér á landi og engin dæmi um að það væri notað sem eiginnafn konu. Það var niðurstaða manna­ nafnanefndar að nafnið gæti einvörðungu talist karlmannsnafn í ís lensku og að það myndi ganga gegn 2. mgr. 5. gr. að viðurkenna það sem kvenmannsnafn. Héraðsdómur Reykjavíkur felldi úrskurð mannanafnanefndar úr gildi árið 2019 (mál nr. E­2125/2018) og er kven mannsnafnið Alex því nú komið á mannanafnaskrá. Orðrétt segir í dómnum: „Er ekki unnt að fallast á að lög standi til þess að hefð nafns sem annað hvort karlmannsnafn eða kvenmannsnafn geti þannig alfarið staðið því í vegi að nafnið verði notað um annað kyn en hefðin segir til um í þeim tilvikum þegar nafn er þess eðlis málfræðilega að það er „kynlaust“.“ Ekki er nánar skilgreint í dómnum hvað felst í málfræðilegu kynleysi. Mikilvæg breyting varð með gildistöku laga um kynrænt sjálfræði árið 2019 en þá var ákvæðið í 2. mgr. 5. gr. laga nr. 45/1996 um að stúlkum skuli gefin kvenmannsnöfn og drengjum karlmannsnöfn fellt brott. Brottfall þess ákvæðis opnar þann möguleika að nöfn geti einn ig verið hvorugkyns og þar með kynhlutlaus. Lítið stendur um nafngjöf í lögunum um kynrænt sjálfræði en þar stendur þó að jafnhliða breyttri skráningu einstaklings á kyni í Þjóðskrá hafi hann rétt á að breyta nafni sínu. Ef nafn er á mannanafnaskrá geta allir fengið að taka það upp óháð því hvort um er að ræða konu eða karl eða einstakling sem tunga25.indb 134 08.06.2023 15:47:17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.