Orð og tunga - 2023, Blaðsíða 138

Orð og tunga - 2023, Blaðsíða 138
Ágústa Þorbergsdóttir og Guðrún Kvaran: Mannanafnaskrá 129 fólk vilji nefna börn gælunafni náins skyldmennis eða vinar. Dæmi um gælunöfn, sem menn hafa borið sem eiginnöfn, eru Gunna, Tóta, Laugi, Gaui o.fl. Þótt slík nafngjöf kunni að vera skiljanleg og beri vott um góðan hug til þeirra sem nefnt er eftir verður hún að teljast óæskileg og ýmis dæmi eru um að menn hafi liðið fyrir slík nöfn eftir að þeir hafa náð fullorðins­ aldri. Ýmis vafatilvik geta vaknað í sambandi við það ákvæði sem hér um ræðir og því er gert ráð fyrir að hér geti komið til úrskurðar mannanafnanefndar. Nefndin þarf og að gæta þessa ákvæðis við samningu mannanafnaskrár skv. 3. gr. og hefur með henni bein áhrif í þessu efni. Ákvæði fyrsta málsliðar 1. mgr. 2. gr. mannanafnalaganna frá 1991 um að eiginnafn skuli vera íslenskt eða hafa unnið sér hefð í íslensku máli hindraði einnig að gælunöfn væru tekin á mannanafnaskrá og hæpið að telja að þau falli undir hugtakið íslensk nöfn í skilningi manna­ nafna laganna. Að mati Halldórs Ármanns Sigurðssonar (1993b:13– 14, 23) gætu gælunöfn eins og t.d. Doddi, Dídí og Gudda naumast talist „íslensk nöfn“ í skilningi mannanafnalaganna og lék ekki vafi á því að löggjafinn vildi sporna við upptöku nafna af þessu tagi. Mikilvæg breyting var gerð á þessari lagagrein með manna nafna­ lögunum frá 1996 en þá var ekki lengur kveðið á um að eiginnafn skyldi vera íslenskt. Þetta hafði í för með sér að gælunöfn urðu heimil eiginnöfn svo framarlega sem þau gætu tekið íslenskri eignar­ fallsendingu og væru rituð í samræmi við almennar ritreglur íslensks máls nema hefð væri fyrir öðrum rithætti þess. Í núgildandi mannanafnalögum frá 1996 er enn ákvæði um að nafn megi ekki vera nafnbera til ama (3. mgr. 5. gr.) en því ákvæði hefur ekki verið beitt til að hafna gælunöfnum. Í skýrslu eftirlitsnefndar með mannanafnalögum til dómsmálaráðherra er nefnt að skoða þurfi hvort orða þurfi amaákvæðið skýrar. Þannig sýndust ekki rök til að beita ákvæðinu sérstaklega gegn gælunöfnum. Eðlilegast væri að því yrði aðeins beitt ef telja megi merkingu nafns neikvæða eða óvirðulega (sjá Dögg Pálsdóttir o.fl. 2005:21). Á mannanafnaskránni frá 1991 eru sárafá gælunöfn. Þar má þó finna nafnið Óli sem er forn stytting á Ólafur og kemur þegar fyrir í Landnámu. Þar eru einnig nokkur nöfn sem eru að uppruna gælunöfn af ýmsum nöfnum, s.s. Alli af karlmannsnöfnum sem hefjast á Aðal­, Heiða af kvenmannsnöfnum sem enda á ­heiður og Svana af kven­ manns nöfnum sem hefjast á Svan­. Eftir gildistöku laganna 1996 tunga25.indb 129 08.06.2023 15:47:17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.