Orð og tunga - 2023, Blaðsíða 29

Orð og tunga - 2023, Blaðsíða 29
20 Orð og tunga bölvaður með því að setja saman nafn upphafsstafsins bé og síðari hluta orðsins ­(v)aður og á sama hátt er bésettur, sem dæmi er um í ROH, myndað af bannsettur. Orðmyndin défill hefur verið skýrð á sama hátt, þ.e.a.s. sem upphafsstafur orðsins djöfull að viðbætt um síðari hluta þess (Guðrún Kvaran 2007), en Halldór Halldórs son (1987 (3)) taldi hins vegar að hún væri sprottin af hljóðbreytingu sem breytti djö­ í dje­ með afkringingu, sbr. tvímyndir annarra orða eins og smjör og smér. Enn má telja sérstaka orðmyndun sem Halldór Halldórsson (1987 (5)) kallaði samrunaorð eða blendinga og virðist gegna svipuðu hlut­ verki, þ.e.a.s. að draga úr styrk blótsyrða. Hún felst í því að tveimur samsettum eða afleiddum blótsyrðum er slegið saman. Oftast eru það orð sem hvort um sig er tvö myndön (auk beygingarendingar) og þá er fyrra myndaninu úr öðru þeirra og síðara myndaninu úr hinu slegið saman. Þannig hafa orðið til blótsyrðin an(d)svíti (eða assvíti) úr orðunum an(d)skoti/asskoti og helvíti, déskoti úr orðunum défill (eða nafni fyrsta bókstafsins í djöfull) og andskoti og bévíti úr heiti upphafsbókstafsins í orðinu bölvaður (sbr. orð eins og bé(v)aður) og síðari orðhlutanum úr helvíti. Einnig má nefna orðið asskolli sem er sett saman úr fyrri lið orðsins asskoti og ósamsetta orðinu skolli. Dæmi um öll þessi orð má finna bæði í MÍM og ROH og þau þeirra sem eru uppflettiorð í orðabókum eru þar talin væg blótsyrði.3 Ætla má að grunnhlutverk ofangreindra orðmyndunaraðferða, sem eru óvenjulegar og fyrst og fremst einkennandi í blótsyrðum, hafi verið það að mynda einhvers konar feluorð á tímum þegar meiri bann helgi fólst í því að nefna Satan, púka hans og ríki en nú er. Þannig voru blótsyrðin slitin frá orðunum sem liggja þeim til grundvallar í eiginlegri merkingu þeirra. Um leið eru nýmyndanirnar almennt vægari blótsyrði en grunnorðin og tilvist þeirra stuðlar þannig að ríkari orðaforða og auknum möguleikum á merkingarblæbrigðum á þessu sviði málsins. Önnur og öllu hefðbundnari orðmyndun eru samsett orð með blóts yrði sem síðari lið, t.d. mannfjandi, hommadjöfull, lögguhelvíti, dreng andskoti, kattarfjandi o.s.frv., orð sem eru sérstök að því leyti 3 Sagnir hafa líka verið leiddar af orðunum djöfull, andskoti, fjandi og e.t.v. fleirum: djöfla(st), andskota(st) og fjanda(st). Í ROH eru dæmi um þessar sagnir frá 19. og 20. öld, þar á meðal dæmi sem tengjast blóti, t.d. „Mèr er sama þó þú andskotir mèr út, djöflir mèr undir allar neðstu hellur helvítis.“ (1900) og „Hafðu helvízka skömm fyrir lesturinn! Þeir eru allir komnir til andskotans. Eg held það sé bezt, að við fjöndumst á eptir.“ (1914). Almennt eru sagnirnar þó ekki notaðar sem blótsyrði og í orðabókum eru þær ekki merktar sem slík (þær eru oftast í miðmynd og merkja þá t.d. ‘hamast’). Það verður því ekki fjallað frekar um þær hér. tunga25.indb 20 08.06.2023 15:47:14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.