Orð og tunga - 2023, Blaðsíða 180

Orð og tunga - 2023, Blaðsíða 180
Ritdómur 171 skrifuð á auðskildu og læsilegu máli. Bókin er ríkulega myndskreytt með líflegum og vönduðum myndum og teikningum sem eru lýsandi fyrir umfjöllunarefnið hverju sinni. 2 Nýyrði – hvað er það? Viðfangsefni þessa rits er nýyrði Jónasar Hallgrímssonar og er þetta orð notað í fullum titli verksins (Á sporbaug – nýyrði Jónasar Hallgríms sonar). Ekki er þó skilgreint nákvæmlega í inngangi né annars staðar hvað átt er við með þessu orði. Samkvæmt Ágústu Þorbergsdóttur (2011:332) eru nýyrði ný orð sem hafa bæst við orðaforða tungumáls. Það mætti því telja tökuorð til nýyrða en þó er ekki hefð fyrir því að gera það hér á landi. Eins og Ari Páll Kristinsson (2017:154) segir þá samsvarar orðið nýyrði í íslensku nokkuð vel merkingu enska orðsins neologism. Al mennt merkir það þó í íslensku „[…] nýtt orð sem er skil greint m.a. þannig að það sé að forminu til úr eldri íslenskum orð hlutum“. Þessi áhersla sem er á að nýyrði séu úr innlendum efnivið er arfleifð hreintungustefnu í íslensku (Ari Páll Kristinsson 2017:134–144). Í inngangi (Frá höfundi texta: Ný orð búin til, bls. 19–22) lýsir Anna Sigríður almennt hugmyndum sínum um orðmyndun og það sem hún kallar orðahönnun Jónasar og tiltekur samsetningar, afl eiðsl ur, nýmerkingar og nýstofna.1 Hún minnist hins vegar ekki á augna­ blikssamsetningar (sjá umfjöllun hér aftar) né tökuþýðingar þar sem hver liður samsetts orðs er þýddur beint. Út frá umfjölluninni er þó ljóst að Jónas hefur nýtt ýmsar aðferðir við orðasmíð sína. Afmörkun orðaforðans í Á sporbaug er að mestu leyti í samræmi við hefðbundna skilgreiningu á nýyrðum í íslensku en þó eru í orða­ listanum aftast í henni einstaka dæmi um tökuorð (t.d. ídea, flóra). Einnig má í listanum finna fjölmargar augnablikssamsetningar sem eru „[…] orð sem málnotandi myndar um leið og hann þarf á þeim að halda en verða varla notuð aftur og festast því ekki í málinu (sæl­ gætisáhugamaður).“ (Ágústa Þorbergsdóttir 2011:337). Skiln ingur höf­ undar á nýyrðum er því fremur víður og virðist vera sá að öll orð sem ætla má að Jónas hafi notað fyrstur teljist nýyrði hans. Víða glittir þó í þann skilning að þetta sé ekki alveg svo einfalt, sbr. bls. 177: „Svo má líka vel vera að þetta orð hafi verið algengt í talmáli á þessum tíma 1 Sagt er á bls. 19 að orðið vepja sé eina dæmið hjá Jónasi um nýtt orð sem er búið til án þess að notuð séu til þess orð sem fyrir eru í málinu. Ágústa Þorbergsdóttir (2011:336–337) kallar slíka orðmyndun nýstofna. tunga25.indb 171 08.06.2023 15:47:18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.