Úrval - 01.12.1964, Blaðsíða 5

Úrval - 01.12.1964, Blaðsíða 5
OG ÞAR VORU FJÁRHIRÐAR . . . 3 varkár rauðrefur skauzt inn í kjarrið, fersk döggin lá enn á fögru fjallablómunum, yndis- legir og viðkvæmir burknar uxu meðfram bökkum lækjarins, sem kindurnar drnkku Vir, og inni á milli trjánna, sem þær leituðu skjóls undir um miðjan dag- inn. Allt fannst mér þetta unaðs- Iega fagurt. Oft liðu margir dagar, án þess að ég sæi nokkra mannveru, en samt fann ég alls ekki til einmanakenndar. Oft fannst mér ég vera samrunnin hinum mikla vef náttúrunnar, að vísu litill þráður í listavef hennar. Ég fann skyldleika níinn við öfl, sem voru mér ofar. Ég held, aS að- eins það fólk, sem lifir lifi sinu úti í náttúrunni, finni til þess- arar kenndar. Ég er viss nm, að Rube fann til þessarar kenndar. Hann virt- ist aldrei einmana, nema þá helzt að hann saknaði kindanna, er hann var ekki lengur sam- vistum við þær að staðaldri. Hann kom oft við hjá mér til þess að skoða kindurnar mínar, og þegar við fórum að tala sam- an um hitt og þetta, fann ég, að hann óttaðist framtið, sem kynni að bera þá ógæfu i skauti sínu, að hann yrði að vera án samvistanna við kindurnar. Rube trúði bókstaflega á tilvist raun- verulegs Ffimnarikis. AS hans áliti var það rétt fyrir ofan ský- in. Og hann vonaði, að þangað færi hann strax og hann dæi. En hann var áhyggjufullur vegna þess möguleika, að þar væri kannski ekki neinar kindur að finna. Síðdegis dag' einn snemma um vorið spurði hann mig þessarar spurningar, er við sátum við fjallsræturnar og virtum fyrir okkur kindurnar, sem dreifðu sér um hagann: Aleit ég, að það væru kindur „þarna uppi.“ „Ja,“ sagði ég dálitið hikandi, „Kindurnar eru oftar nefndar i biblíunni en nokkur önnur dýr. Kristur minntist oft á þær. Og eins og þú veizt, sneri eng- illinn sér til fjárhirðanna, sem gættu hjarða sinna að nóttu til, og skýrði þeim frá fæðingu Krists.“ Rube sat um stund þögull og hugsi. Svo hyrjaði hann að mæla af munni fram frásögnina um fæðingu Krists orði til orðs. Rödd hans var lág, en styrk. Ég hlustaði furðu lostin á gamla manninn, en hann virtist ekki veita mér neina athygli. „Það gæti verið satt,“ sagði hann lágt og hugsandi. Svo bætti hann þéssum orðum við: „Það er satt.“ Og nú var eins og hann væri að tala við sjálfan sig. Hann virtist varla taka eftir nærveru minni, og skömmu seinna fór
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.