Úrval - 01.12.1964, Blaðsíða 8
6
ÚKVAL
deyjandi bálunum barst til okk-
ar sætur viðarilmur. Er við Rube
sátmu þarna á kofaþrepunum
og drukkum morgunkaffiS, varS
mér aftur htigsað til litlu bók-
arinnar.
„Hver er uppáhaldsritningar-
greinin þin, Rube?“ spurSi ég.
Hann svaraði hiklaust: „Kom-
iS til mín, allir þiS, sem erfiðiS
og þunga eru hlaðnir, og ég mun
veita yður hvíld.“
Ég fann, aS þaS kom kökkur
i hálsinn á mér. Svo spurSi
Rube:
„En þin?“
„Fyrsta linan i 23. sálminum,“
svaraSi ég.
„Drottinn er minn hirðir,“
sagSi hann lágt. „ÞaS er sá um
kindurnar."
Skyndilega mundi ég eftir er-
indunum tveim, sem ég hafSi
ort, er ég sat úti i haganum fyrir
tveim dögum, rétt eftir aS Rube
var farinn burt. Ég tók blaSiS
upp úr vasa mér og rétti Rube
það. Ég hat'Si skirt þetta litla
ljóS „HugleiSingar smalans.“ í
þvi stóS, aS himinninn yrði ekki
einmanalegur staSur, ef þar
gæti aS líta hin litlu lömb Skap-
arans og mæSur þeirra. Smal-
inn óskar þess, aS hann megi
dvelja þar í himneskum högum
og hvilast viS hliS hjarSar sinn-
ar á gróSursælum árbökkum.
Rödd Rube var óstyrk, er hann
lauk lestrinum. „Þú ortir þetta
fyrir mig,“ sagði hann bara.
Hann tók litlu rauðu bókina
sína upp úr vasanum, braut sam-
an blaSið, sem ljóSiÖ hafSi ver-
iS skrifaS á, og sagSi: „Ég ætla
að setja þaS hjá sálminum um
kindurnar.“
Stráklingur hafði sto'iið transistortæki, og lögreglan greip hann
og fór xneð hann á lögreglustöðina. Honum var stungið inn í
klefa hjá afbrotamanni, sem sat nú inni í þriðja skipti. Hann
spurði strák: „Nú, fyrir hvað tóku þeir þig?“
„Ég stai transistortæki," sagði strákur.
„Uss, svoieiðis smámunum," svaraði sá reyndi. „Ef þú ætlar
Þér að halda áfram í þessu starfi, ættirðu að taka þér eitthvað
myndarlegt fyrir hendur, eitthvað þýðingarmikið. Nú, hvers
vegna rænirðu heldur ekki banka?“
„Nú, en ég iosna alclrei úr skólanum fyrr en klukkan fjögur
á daginn.“ Wm. Gargan