Úrval - 01.12.1964, Blaðsíða 77

Úrval - 01.12.1964, Blaðsíða 77
ÓGLEYMANLEGUR MAÐUR 75 árdalur er vestasti bær á Sið- unni, en á kirkjusókn að Gröf í Skaftártungu. Bærinn stendur rétt við mynnið á Skaftárgljúfri hinu forna, sem fylltist af hrauni i gosinu mikla 1783. Dóttir Eyj- ólfs og tengdasonur höfSu búiS á Skaftárdal undanfarin ár, en svo slysalega tókst til, aS hinn ungi bóndi drukknaSi í Hólmsá á leiS úr kaupstaS. Fluttist þá ekkjan heim tii föSur síns, og jörSin var laus til ábúSar. Eyj- ólfi mun ekki hafa veriS sama um, hverjum hann leigSi eignar- jörS sína, og sizt aS þaS væri nokkur skussi. Hefur hann þekkt Odd frænda sinn aS dugnaSi og ráSdeild og vitaS, aS sízt mundi jörSinni vera spiiit í höndum hans. Hvatti Eyjólfur Odd til aS taka jörSina, en Odd- ur var tregur til. Hann var ó- kvæntur og undi sér vel í vist- inni í Mörtungu, enda var Skúli Jónsson annálaSur gæSamaSur. En GuSrún systir hans, sem var ógefin, hvatti bróSur sinn til aS hefja búskap og bauSst til þess aS verSa ráSskona hjá honum. GuSrún var lítiS eitt eldri en Oddur og ólík honum í mörgu. Hann var hæggerSari og lét sig minna skipta þras um almenn mál, þó aS hann hefSi sinar skoSanir. En systir hans fór ekki i launkofa meS meiningar sin- ar. Hún var vei aS sér til munns og handa og annáluS fyrir þrifn- aS og myndarskap. Þau syst- kinin voru mjög samhent, þótt ólik væru þau um margt. VarS þaS úr, að þau hófu búskap á Skaftárdal um miðjan fyrsta ára- tug aldarinnar. Voru þau tvö i heimili, nema á sumrin, en þá munu þau hafa haft léttadreng og kaupafólk tíma og tíma. Skaftárdalur var ekki líkt því eins erfið jörð og Mörtunga, þar sem Oddur hafði dvalizt þroska- ár sín. Þar var ekkert fjalllendi svipað og Lambatungur og ekki þörf fyrir fima fjallgöngumenn eins og þar. Mér er ekki grun- laust um, aS Oddur hafi sakn- að erfiðleikanna við smala- mennskurnar í Mörtungu, þrátt fyrir allt. Fjármennskan var hægari á Skaftárdal en þar, þó að stundum yrði að fara lengra í haust- og vorsöfnun. Styður það grun minn, að eftir fáein ár hafði Oddur jarðaskipti og flutti þá á jörð, sem var miklu erfið- ari undir bú —en um leið lik- ari því, sem hann hafði vanizt, meðan hann var í Mörtungu. Það kann að þykja fjarstæðu- kennt, en er þó eigi að síður staðreynd, að menn sakna stund- um baráttu og erfiðleika, þar sem reynir á manndóm og út- sjónarsemi. Búskapur Odds og Guðrúnar geklc vel á Skaftárdal. Oddur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.