Úrval - 01.12.1964, Blaðsíða 7

Úrval - 01.12.1964, Blaðsíða 7
OG ÞAR VORU FJÁRHIRÐAR ... 5 og brátt skíðlogaöi í viðarhrúg- uiini. Síðan kveikti hann annað bál nokkrum metrum i burtu. Ég skildi samstundis áætlun hans: Það lagði nokkurn hita frá bál- inu, og á því svæði hefðu ný- fædd lömb kannski einhvern möguleika á að halda lífi. Það þurfti geysimikinn eldivið til þess að halda þessum miklu eldum logandi, en árangurinn var líka góður. Við vorum enn að bjástra við þetta, þegar til okkar barst lágt, vesældarlegt hljóð frá stað þeim, sem kind- urnar lágu á. Ég var alveg miður mín af ótta, en Rube gekk hægt inn i liópinn, og eftir nokkrar mínútur kom hann inn með lítið lamb. Móðir þess elti hann. Hann lagði lambið varlega frá sér ná- lægt öðru bálinu. Næst bar veturgömul kind, og Rube bar lambið hennar enn varlegar að bálinu en hitt lamb- ið. Það var varla hægt að greina andardrátt þess, og Rube sagði, að við yrðum að fara með lamb- ið og óttaslegna móður þess inn í rúningarkofann. „Það hefur fæðzt svolítið fyrir tímann, en það lifir það af úr þessu,“ sagði Rube. Hann safnaði saman eldi- viði, hélt bálunum logandi og hafði vakandi auga með kindun- um. Þetta var eftirminnileg sýn: logar þessara miklu elda, sem vindurinn reif og tætti, og gamli maðurinn, sem bar litlu lömbin blíðlega í faðmi sér. Þegar ég fór inn í kofann um miðnættið til þess að laga kaffi, tók ég eftir því, að Rube virt- ist vera að leita að einhverju við annað bálið. En þegar ég kom út aftur, var hann kominn inn i miðjan fjárhópinn. Ég leit nið- ur fyrir fætur mér og kom þá auga á eitthvað rauðleitt, sem lá þarna á jörðinni skammt frá bálinu. Það var vasaútgáfa af Nýja Testamentinu og sálmunum, bundin i rautt leður, velkt og slitið. f skini eldbjarmans gat ég séð, að strikað hafði verið við margar ritningargreinar. Rube kom til min, þar sem ég stóð þarna og hélt á litlu bókinni í hendi mér. „Ég hélt, að ég hefði týnt þvi,“ sagði hann. „Ég er búinn að eiga það lengi. Það hefur fylgt mér Ianga vegu.“ „Það er fært um að leiðbeina manni á langri leið,“ sagði ég full auðmýktar. í dögun var komið logn, en þannig er því oft farið með fjallabyljina á vorin í fjallahér- uðum Vesturríkjanna. Ekkert lamb hafði dáið, og nú færðist aftur kyrrð og ró yfir allt og alla, líkt og ætið verður að af- loknum stormi. Það glytti í grænt gras sléttunnar undir snjóbreiðunni, kindurnar lágu þarna kyrrar og rólegar, og frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.