Úrval - 01.12.1964, Blaðsíða 146

Úrval - 01.12.1964, Blaðsíða 146
144 ÚRVAI. Systurnar og prestranir von- uðu auðvitað innst inni, að viS myndum aldrei yfirgefa hreiSr- in, en vegna raunsæi síns og vizku gerSu þau sér grein fyr- ir því, að fyrst við yrðum ein- hvern tíma að hitta einhverja af hinu kyninu, væri alveg eins gott að þau réðu því, hverja við hittum. Ég kynntist honum Stephen O’Riley. Hann var með úfinn hárlubba, blá pralckaraaugu og ofboðslega klaufalegur i hreyf- ingum. Ég hefði aldrei dirfzt að yrða á hann, hefði ég ekki setið við hlið systur hans, henn- ar Oonu O’Riley, sem var búin að vera í skólanum í 3 ár. „Ég liugsa, að þér líki vel við hann Stephen,“ sagði Oona, þeg- ar hún bauðst til þess að kynna hann fyrir mér. „Hann er mjög fyndinn, og hann segist kunna að dansa.“ Strax eftir að Stephen hafði opnað munninn, fannst mér hann alveg töfrandi. Hann sagði: „Þetta er nú meira fratið!“ Svo bætti hann við: „Viltu skauta?“ „Skauta?“ spurði ég stein- hissa. „Dansa, fábjáninn þinn, dansa!“ Það var samþykkt, að ég skyldi dansa við Stephen, og þegar við stigum út á gólfið, fór ég að komast á þá skoðun, að hún frú Mabel Dowling Phipps hefði ekki verið sem slöppust við að kenna mér dans- listina. En svo þegar við vorum einmitt að „stíma“ fram hjá Príorinnunni, þá tók Stephen einmitt eina af sínum stórkost- legustu dýfum. Ég tók eftir þvi, að Príorinnan virtist fá æðis- gengið hóstakast. Hún tók í rauninni ekki vasaklútinn frá munninum það sem eftir var af dansleiknum. „Þetta spor hef ég aldrei lært,“ sagði ég í varnaðarskyni. „Nú, reyndu þá að læra það núna!“ æpti hann. Ég hataði hann sem snöggvast, en við nán- ari umhugsun kunni ég alls ekki sem verst við, að einhver öskr- aði hærra en ég. Og ég tók mikla dýfu. Illjómsveitin á þessum böllum var alltaf sú sama. í henni voru 4 ungir piltar, sem unnu fyrir sér í kaþólskum menntaskóla í nágrenninu með því að leika þá hryllilegustu tónlist, sem ég hef nokkru sinni heyrt. í hléinu fengum við púns, sem virtist vera sambland af appelsínusafa og einhverjum gigtaráburði, og með þessu fengum við litlar kökur, búnar til úr „corn flakes“ og sápu. Svo héldu liðin á sína staði, strákarnir út að strákaveggn- um og stelpurnar út að stelpu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.