Úrval - 01.12.1964, Blaðsíða 24

Úrval - 01.12.1964, Blaðsíða 24
22 ÚRVAL legir — bæði til góðs og' ilis. Mun ver&a mögulegt að breyta mannlegum verum? Ekki er það hægt nú sem stendur, en einhvern tíma mun það verða mögulegt. Hversu fljótt álítið þér, að það muni verða oss gerlegt? Það er erfitt að svara þeirri spurningu. En ég álít, að inn- an 30—40 ára munum við hafa náð svo langt, að við séum fær um að hafa stjórn á starfsemi lifandi fruma, þótt það verði líklega aðeins mögulegt, hvað mjög einfalda starfsemi snertir. Mennirnir eru ílóknastir allra lífvera og hafa að geyma geysi- legt magn af frumum og frumu- kerfum, sem eru tengd innbyrð- is á ýmsan hátt. Eru visindamenn að vinna að þessu viðfangsefni núna? Já, geysileg viðleitni beinist nú að þvi að öðlast skilning á því, hvernig kjarnasýran i hverri frumu stjórnar þroska og starf- semi frumunnar og ummyndun og samtengingu allra þeirra efna og aðstæðna, sem gera henni kleift að lifa. Verið er að g'era margvíslegar tilraunir, sem miða að þvi að hafa hemil á veirum, breyta þeim eða veikja þær. Veira nefnist „efni“ það, sem veldur vissum tegundum sjúkdóma, t. d. inflú- ensu. Margar þessar veirur eru það, sem kalla mætti „sviksam- legar kjarnasýrur“. Það eru kjarnasýrur, sem komast inn í frumu og taka við völdum af kjarnasýrum þeim, sem fyrir eru. Talað hefur verið um, að veir- ur séu valdar að krabbameini. Væri hægt að hafa hemil á krabbameini eða útrýma þvi, ef hægt væri að ná yfirráðum yfir slíkum veirum? Auðvitað beinist viðleitni vís- indamannanna einnig að þess- um möguleika, en ég held, að fyrsta uppgötvunin á þessu sviði muni verða tengd hinum ein- faldari veirum. Möguleiki er á, að hægt verði að snúast gegn veirusjúkdómum með því að breyta innrásarveirum eða veikja þær, svo að þær geti ekki leng- ur tekið öll völd í líkamanum. Hvað mgndi raunverulega fel- ast i hæfninni til þess að breyta lifandi frumum, burtséð frá baráttunni við veirusjúkdóma? Að hvaða gagni kæmi slikt? Að lokum gæti farið svo að komast mætti svo langt, að breyta míetti mönnum að vild, þannig að þeir yrðu eins og gert yrði ráð fyrir, að þeir yrðu. En þá miða ég ekki við 30 ár, heldur miklu lengri tíma. Á hvaða hátt? Ef þér óskuðuð að lita á skuggahliðar þessa möguleika,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.