Úrval - 01.12.1964, Blaðsíða 137

Úrval - 01.12.1964, Blaðsíða 137
/ KLAUSTURSKÓLANUM 135 innan bar fram aðra uppástungu. „Þessir 10 dollarar munu nægja alveg nákvæmlega til þess að framlag okkar til trúboðs- starfsins verði eins hátt og ætl- azt var til af okkur,“ sagði hún. „En mér finnst nú samt, að þú ættir að halda tvinnanum.“ „LISTAMENN í HLEKKJUM" Við Mary ákváðum ekki sjálf- ar, að við skyldum leggja stund á málaralist, heldur var það ákveðið fyrir okkar hönd. Príor- innan hélt foreldrafund annan hvern mánuð, og á einum slík- um fundi útskýrði Priorinnan það fyrir mömmu og frú Clanc- ey, að hún ætlaði að gera enn eina yfirmannlega tilraun til þess að forða okkur frá betrun- arskólavist. Hún mælti með því, að við værum látnar leggja stund á fjölda aukagreina. Og með slíkum aukagreinum átti hún ekki við tennis eða slíkt, nei, hún átti við fjölda aukatíma og mikla viðbótarvinnu. Samkvæmt þessari áætlun áttum við að byrja í skólanum klukkan 8 á morgnana og Ijúka störfum klukkan 8 á kvöldin. Miklum hluta þessa tíma áttum við svo að eyða undir verndar- væng systur Angelu, sem veitti tilsögn í teikningu og öðrum listgreinum. Réttara væri kann- ske að segja, að við höfum átt að eyða honum í varðhaldi á hennar vegum. Systir Angela lét ekki bjóða sér neina vitleysu. Nemendur þeir, sem sýndu ein- hverja listræna hæfileika, gátu komið og farið eins og þeir vildu. Þeir máluðu spjöld fyrir Rauða Krossinn og myndir af Jesúbarninu, en við vorum neyddar til þess að teikna an- anas, appelsínur og uppstoppaða fugla. Við vorum einu listamenn- irnir, sem voru raunverulega „í hlekkjum“. Einn hópurinn bjó til engla- höfuð með þvi að hræra út gips, hella þvi í mót og láta það harðna. Siðan datt mótið burt með einu hamarshöggi á meit- il, og um leið gat að líta engla- höfuð. Okkur fannst þetta furðu- legt, og gerðumst við allforvitn- ar. Því ákváðum við að móta haus Marvel Ann, sem var frænka Mary og byrjandi i skól- anum. Marvel Ann var með kartöflu- nef, rautt hár, freknur og mjög ákveðnar skoðnnir. „Dettið þið niður dauðar, svínin ykkar!“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.