Úrval - 01.12.1964, Blaðsíða 89
Oft er dvergvaxiö fólk
gert aö nokkurs
konar útlögum
l þjóöfélaginu, þótt
þaö hafi oft
mikla hcefileika tíl aö
bera. Hlutskipti
þess er nógu erfitt,
þótt svo sé ekki..
Eftir Andrew Hamilton.
Dvergvöxtur
F ÞÚ værir dvergur,
þá værir þú í úr-
vals félagsskap. Þá
værir þú einn af
3000 litlum mönn-
um og konum í veröldinni, sem
eru fullvaxin undir 4 fetum
og 6 þumlungum á hæö.
Plvernig mundi lífið þá veröa?
Þaö mundi vera gónt á þig
og skrafað um þig, eins og æ-
tíð hefur verið gert um litið
fólk frá upphafi vega. En þú
mundir einnig komast að raun
um að á siðustu tímum er þetta
litla fólk ekki orðið sýningar-
gripir eingöngu, heldur er farið
að lifa nytsömu lífi.
Þú mundir einnig komast að
raun um, að fáir þekkja mis-
muninn á smávöxnu fólki (mid-
gets) og dvergum (dwarfs), en
læknavísindin eru að byrja að
uppgötva nýja þekkingu um það,
hvers vegna menn verða svona
litlir.
Dvergvöxtur er læknisfræði-
legt hugtak, sem nær bæði yfir
smávaxið fólk og dverga. Þó
er nokkur munur þar á. Hjá
smávöxnu fólki (midgets) er
allur vöxtur í réttum hlutföllum.
það er aðeins allt að því helm-
ingi minna en fólk af meðal-
stærð. Hjá dvergum (dwarfs)
er bolurinn hins vegar nokkurn
veginn af meðalstærð, en fætur
(og útlimir yfirleitt) eru all
mikið styttri og ósjaldan snún-
ir eða eitthvað vanskapaðir, og
höfuðlagið stundum óeðlilegt.
Um það bil einn maður af
hverri milljón, sem fæðist á
jörðinni verður óeðlilega smá-
vaxinn, svo að teljast megi
dvergvöxtur.
Dvergar eru nefndir í Bibli-
unni, i bókmenntum Forn-
— Science Dig. —
87