Úrval - 01.12.1964, Blaðsíða 99

Úrval - 01.12.1964, Blaðsíða 99
DULARGERVI NÁTTÚRUNNAR 97 okkur fyrst hug'sað til kame- Ijónsins, sem breytt getur lit til samræmis viS umhverfið. Þó fyrirfinnast enn furðulegri lit- breytingasjónhverfingar meðal fiska, froska, smokkfiska, krabbadýra — meira að segja rækjurnar eru þar hreinustu snillingar. Ung rækja getur gerbreytt um lit eftir þörfum, jafnvel á örfáum mínútum, og ræSur yfir hinum ótrúlegustu litbrigSum, þanggrænum, fjólu- bláum, brúnum, rauSum, og blágrænum, ef hún heldur sig meSal þörnunga, auk ljósblárra litbrigSa, sem bún bregSur fyrir sig aS næturlagi. FlySran hefur bæSi augun á þeim kjamman- um sem upp snýr, en þó aS bún liggi þannig og stari báSum augum upp á viS, merkir hún samt litbreytingar viS botninn og getur breytt dökka litnum á efri hliSinni nokkuS samkvæmt því. Enn kemur fram tilgangurinn með litaskrautinu, þegar maSur athugar hið furSulega samræmi, sem er meS lit vissra fugla og býflugna og litsins á þeim blóm- um, sem viSkomandi tegundir hafa einkum dálæti á. NeSan á blómum vissra orkideutegunda er spori, sem ber gula rák, harla líka gulu rákinni á baki kven- vespunnar. Þetta laSar karlvesp- una aS blóminu, en þegar svo fer, aS hann uppgötvar blekking- una, hafa tvö örsmá frjókorn úr jurtinni límzt á haus hans. Þegar hann sezt svo á aSra orki- deu, leysir hún frjókornin af honum og tekur þau til frjóv- gunar. Margar skepnur eru litblindar, þannig aS þær líta umhverfiS einungis ein og við skoSum svarthvíta ljósmynd. En þaS má jafnvel blekkja litblinda ó- vini meS einskonar mynztri, sem fellur í samræmi við linu- mynztur umhverfisins. Þegar snákurinn liggur hreyfingarlaus í grasinu, er tíSum torvelt aS koma auga á hann, vegna mynzt- urlinanna ofan á skrokknum. Oft eiga veiðimennirnir örSugt með aS koma auga á flekkótta gíraffa og röndótt zebradýr, jafnvel á stuttu færi, sökum mynztursins á feldi þeirra, sem fellur í heild viS umhverfiS. Sama er aS segja um rjúpuna og skógarhænuna; mynztriS á fjaSraham þeirra er i fyllsta samræmi viS umhverfiS. En þar sem liringmynztriS segir alltaf til sin, gripur nátt- úran til sérstakra bragSa í því skini aS fela þau. Þess vegna er ásjónan á rakúninum eins og hann beri svarta grimu, og dregur það athyglina frá aug- unum. Á mörgum fuglategund- um er annaShvort hvit eSa dökk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.