Úrval - 01.12.1964, Blaðsíða 26

Úrval - 01.12.1964, Blaðsíða 26
24 ÚRVAL uppgötvana, fremur en að „hreinum“ visindum. Er fjármaqnið þýðingarmesti þátturinn til þess að tryggja árangur rannsóknarstarfs? Nei, það er maðurinn sjálfur. ÞaS eru gáfur og hæfileikar, sem skera úr um það, hvort nokkur árangur náist. Er visindamaður sá, sem vinn- ur einn sins liðs að rannsóknum af mikilli alnð, líkt og um költ- un væri að ræða, þýðingarmeiri en þaulskipulagður hópur vís- indamanna, sem vinna að sama verkefni? Það er mjög erfitt að svara spurningu þessari beint. Þróun vísindanna hefur orðið svo stór- stíg, að á fiestum sviðum er þörf fyrir samvinnu. Því hefur sam- vinna hóps manna orðið algeng, hvað alls konar rannsóknastörf snertir. En auðvitað er venju- lega um að ræða leiðtoga í slík- um hópi, og það er hann, sem mestu máli skiptir. En ímynd vísindamannsins, sem vinnur að rannsóknum líkt og um köllunarstarf sé að ræða, fær einnig staðizt á vissan hátt. Einn mikilhæfur Ieiðtogi getur náð árangri með aðstoð um hálf- rar tylftrar manna þótt 500 manna hópur, sem komið er fyrir á rannsóknarstofu og hef- ur ótakmarkað fjármagn til um- ráða, nái honum ef til vill ekki. Todd lávarður, eigið þér við, að möguleiki sé fgrir hendi, að of miklu fjármagni og vísinda- legu mannafli kunni að vera beint að einhverjum vissum verkefnum? Já, þetta er mjög erfitt vanda- mál, vegna þess að það er aug- Ijóst mál, að ekkert ríki getur eytt næstum ótakmörkuðu fjár- magni til vísindalegra rannsókna og visindaþróunar. Við í Bret- landi höfum tvöfaldað útgjöld okkar til vísindarannsókna og þróunar á hverjum 5 árum sið- asta áratuginn. Og slík útgjöld aukast um 12%% á ári, svo að þetta ætti einnig að tvöfaldast eftir önnur 5 ár. Jæja, ef útgjöldin tvöfaldast á 5 ára fresti, þá mun verða svo komið skömmu fgrir árið 2000, að við munum verða farin að egða meira enn öllum þjóðar- tekjum i Bretlandi til visinda- legra rannsókna og þróunar. Slikt er anðvitað helbert brjál- æði. Já, og þess vegna er um tak- mörk að ræðá. En sú spurning, sem erfitt er að svara, er þessi: Hvar liggja takmörkin? Hve miklu ætti hvert riki að eyða? Ég held ekki, að lönd okkar (þ. e. Bretl. og Bandar.) eyði of miklu enn þá. f fyrra eydduð þið Bandaríkjamenn um 2.9% af þjóðarframleiðslu ykkar. Við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.