Úrval - 01.12.1964, Blaðsíða 122
120
ÚRVAL
sýndi bæði hærri rafspennu og
skapbreytingar í nokkru sam-
ræmi við þau tímabil, þegar
var fullt og nýtt tungl. Breyting-
arnar áttu sér venjulega staS
á 72 klukkustunda tímabili á
undan og eftir „tungldeginum“.
Þunglyndi jókst yfirleitt, um
leiS og spennan jókst. Skap-
breytingar og spennubreytingar
voru hvort tveggja meiri hjá
fóllci, sem skorti andlegt jafn-
vægi.
Rannsókn í Skotlandi hefur
sýnt, aS um 40% allra neySar-
kalla berast læknum aS nætur-
lagi. Otf hafa sjúklingarnir eSa
ættingjar þeirra notaS slík neyS-
arköll til þess aS fá útrás fyrir
áhyggjur og sektarkennd al-
menns eSlis.
Samkvæmt nýrri rannsókn er
meira en helmingur allra morSa
í Bandarikjunum framinn á
timabilinu frá kl. 8 aS kvöldi
til kl. 2 aS nóttu. Um fjórSung-
ur þeirra er framinn á hinu
hættulega 12 klukkustunda tíma-
bili fyrir og eftir miSnætti á
laugardagskvöldum. Þeir, sem
haldnir eru drápfýsn, sýna á
sér greinileg merki þess, aS sú
fýsn verSur sterkari á milli kl.
6 og 8 á morgnana. Morgunninn
er einnig algengasti tími sjálfs-
morðanna. Rannsókn, sem fór
fram á vegum Harvardháskólans,
sýndi, aS sjálfsmorS voru algeng-
ust fyrstu daga vikunnar og á
vorin. Vísindamennirnir drógu
þá ályktun af þessu, aS byrj-
un viku og byrjun árstiSar dragi
kjark úr fólki þvi, sem haldiS
er sjálfsmorSshugsunum.
Menn geta náS hámarksafköst-
um meS því aS laga vinnutíma
sinn eftir hápunkti efnaskipta-
starfsemi líkama sins. Sumum
hentar bezt aS vinna á daginn,
öSrum á kvöldin eSa næturnar.
Likamshitinn ef töluvert breyti-
legur á ýmsum timum sólar-
hringsins og hækkar um allt aS
1,37° á Celsius og minnkar um
allt að 8,82° á Celsius frá eSli-
legum likamshita. Sumir eiga
auSvelt með aS laga sig eftir
þessari „innvortiskIukku“ sinni,
en það dregur úr afköstum ann-
arra á þeim tímum, þegar lík-
amshiti þeirra lækkar.
Nóttin hefur oft verið skap-
andi listamönnum yrkisefni og
innblástur. Proust og Dostoyev-
sky voru vanir að sitja viS
skriftir alla nóttina, en aðrir,
svo sem O. Henry, lögðu nótt
við dag, þegar þeir voru að
scmja.
Mörg tónskáld hafa gætt sere-
nöður og nocturnur (næturljóS)
sínar eðli og blæbrigðum nætur-
innar. Þeir Chopin og Mozart
fundu innblástur i hljóðum
myrkursins. En eitt þekktasta
næturtónverkið var alls ekki