Úrval - 01.12.1964, Blaðsíða 116

Úrval - 01.12.1964, Blaðsíða 116
114 ÚRVAL almanakanna endar, þegar sól- in er komin 6 gráður niður fyrir sjóndeildarhring. Á sjónum mið. ast rökkur við 12 gráður, þegar fyrstu skæru stjörnurnar sjást. Stjarnfræðilegt rökkur fram- lengist, þangað til sólin er komin 18 gráður niður fyrir sjóndeildarhring, þegar síðasta endurskin sólargeislanna, hverf- ur úr skýjunum. í stjarnfræðileg- um skilningi hafa Lundúnir enga nótt í mánuði sumarsól- staða aðeins dag og rökkur- timabih Sama gildir um mestan hluta Kanada. Á rökkurtímabili siglinga- fræðinnar skera lægstu geislar sólarinnar gufuhvolfið um 60 mílum undir yfirborði jarðar og hita frumeindir þess, þann- ig að fram kemur hin daufa birta, sem við köllum rökkur. Mikklu daufari birtu má greina alla nóttina í 60—120 mílna hæð, sem orsakast af örvun frumeinda og sameinda. Þessi næturbirta kann að vera eftir- stöðvar sólarbirtu, sem geymist i gufuhvolfinu og dreifist um það í „smáskömmtum“. Einnig kann hún að orsakast af sterkum rafstraumi. Slik „loftsldma“ kemur aðal- lega fram í hinum ósýnilega enda litrófsins, einkum innrautt. Greindist hún með berum aug- um, myndi birtutíminn lengjast. Næturhimininn er einnig sveipaður hinni ósýnilegu út- fjólubláu birtu frá stjörnunum: Ef gufuhvolfið myndi ekki soga hana í sig, myndu hinar heitu bláu stjörnur skína miklu skær- ar en hinar svalari hvítu stjörn- ur, sem nú sjást. Að minnsta kosti 21 stjarna ber útfjólubláa birtu, sem er meiri en hin sjá- anlega birta Síriusar, skærustu stjörnu himinhvolfsins. Hvað snertir hin sýnilega hluta lit- rófsins, þá skína stjórnurnar skærast yfir suðurhveli jarðar, þar sem við blasir hinn þétti kjarni Vetrarbrautarinnar, stjörnukerfis þess, sem jörðin telst til. Við ibúum norðurhvels- ins blasir við útjaðar stjörnu- kerfisins. Koma dags og nætur framkall- ar geysilegar breytingar í gufu- hvolfi jarðarinnar. Um er að ræða geysilegt „sólaraðfall“ og „sólarútfall“ á hverjum 12 tím- um. Áhrif þess magnast vegna þeirrar staðreyndar, að snúning- ur jarðarinnar er i samræmi við „sveiflutímabil“ loftsins. Hreyf- ing loftsins í 20 mílna hæð er gagnstæð hreyfingu þess við yfirborð Jarðar. Hreyfingin vex smám saman og verður tvö- hundruðföld miðja vegu milli yfirborðs jarðar og lægra gufu- hvolfsins. Um er að ræða „að- fall“ og „útfall“ tungls á hverj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.