Úrval - 01.12.1964, Blaðsíða 27

Úrval - 01.12.1964, Blaðsíða 27
VÍSINDIN UMBREYTA DAGLEGU LÍFI... 25 í Bretlandi eyddum 2.7%. 3% af brúttó þjóðarframleiðslu ykkar kynni að vera hæfilegt hlutfall. En hið raunverulega vandamál er þetta: Iivernig á að skipta fénu? Ef við spörum peninga með þvi að draga úr rannsóknum tengdum hernaðarþörfum, á hvaða sviði ættum við þá að eyða þeim þess i stað? Ég myndi mæla með visinda- legri hagnýtingu líffræðilegra uppgötvana. Ég á við öll svið hennar: matvælaframleiðslu, skynsamlega notkun lands, og sjávar og lofts. En hvað um gfirráð gfir veð- urfari? Ég álit, að eftir um 20 ár muni okkur reynast unnt að ráða veðr- inu á vissum, afmörkuðum svæð- um. Mun líklega helzt verða um að ræða stjórn úrkomu. Todd lávarður, þér gáfuð til kynna, að hæfileikamestu menn- irnir sneru sér nú að „hrein- um“ vísindum fremur en hag- nýtingu vísindalegra uppgölv- ana. Eigið þér við með þvi, að við séum að dragast aftur úr, hvað slíka hagnýtingu snertir? Það er ör þróun i „hreinum" visindum, þ. e. rannsókn vis- indalegra lögmála og kenninga, enda verður slíkt að vera. En nú sem stendur væri hægt að áorka geysilega miklu, ef menn hagnýttu sér bara þær vísinda- legu uppgötvanir, sem gerðar hafa verið og þá vísindalegu þekkingu, sem þegar er fyrir hendi. Ég lield, að eitt af þvi, sem við verðum að snúa okkur að og munum gera næsta aldar- fjórðunginn, sé sívaxandi hag- nýting þeirrar vísindalegu þekk- ingar, sem við ráðum þegar yfir. Hinn frægi baseballleikari Willie Mays átti að leika sjálfan sig í sjónvarpsdagskrá. Leikstjórinn spurði, hvernig hann ætlaði að leika sjálfan sig. „Æ, ég veit það ekki,“ sagði Willie og yppti öxlum. „Setjið bara vélarnar í gang, og ef það er ekki ég, skuluð þið bara láta mig vita.“ Atlanta Journal Er það ekki leitt, að næstu kynslóðir geta ekki verið viðstadd- ar til þess að sjá allt það dásamlega, sem við erum að gera fyrir peningana þeirra? Earl Wilson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.